Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Qupperneq 53

Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Qupperneq 53
Fiskvegur hjá Beljanda á vatnasvceði Breiðdalsár, byggður 1977. Ljósm. Árni ísaksson. heimsstyrjöldinni seinni. Þó er ekki fyrir það að synja, að menn kunni að hafa fyrr á tímum og sérstaklega á fyrrihluta þessarar aldar auðveldað físki för um árnar, með lagfæringu í fossi eða árfarvegi. Víst er, hafi þetta átt sér stað, að það voru minni- háttar umbætur. Skrá um fískvegi Hér með fylgir skrá um fiskvegi eða lag- færingu í straumvatni frá upphafi slíkra framkvæmda hér á landi og til þessa. Eins og sjá má á lista þessum, hefur lifnað yfír fískvegagerð á fimmta áratugnum en á þeim sjöunda hefst endurnýjun eldri sitga og sá áttundi er athafnasamasti áratugur- inn hvað fiskvegagerð snertir. Ýmsir verkfræðingar eða tæknimenn hafa unnið að fiskvegaframkvæmdum. Sérstöðu í þeim hópi hefur Guðmundur Gunnarsson, verkfræðingur, sem hefur hannað 30 fískvegi. Auk þess má nefna Sigurð Jóhannsson, verkfræðing, síðar vegamálastjóra, sem teiknaði Eyrarfoss- stigann, sem byggður var 1949, og Sigurð Thoroddsen, verkfræðing, en á vegum hans voru hannaðir nokkrir fiskvegir, sem reistir hafa verið af orkuverum. Sömuleiðis má nefna þá Jósep Reynis, arkitekt, og Vífíl Oddsson, verkfræðing, sem hafa hannað fjóra fiskvegi í Langá og Selá í Vopnafírði, saman eða hvor í sínu lagi. Auk þess hafa hannað fiskvegi verkfræð- ingarnir Erling Ellingsen, Stefán Olafsson, Gunnar Guðmundsson, Björn Stefánsson, Karl Guðmundsson, Einar Þorbjarnarson. Einnig má nefna tæknimennina Zophonías Jónsson, sem kom við sögu nokkurra stiga- framkvæmda í eldri tíð og Guðjón Guð- mundsson, sem hafði afskipti af laxastiga- gerð í Laxá á Refasveit á sínum tíma. Skrá um fískvegamannvirki og lagfæringar á straumvötnum 1908 Laxá í Svínadal 1911 Langá 1924 Laxá í Svínadal 1927 Fnjóská 1930 ca. Norðurá Eyrarfoss teikning Skuggafoss sprengt Eyrarfoss teikning Laufásfossar teikning Laxfoss lagf. VEIÐIMAÐURINN 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.