Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Síða 56

Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Síða 56
V eiðipós turinn Fjölskylda á laxveiðum Guðmundur J. Kristjánsson sendi blað- inu myndina hér á þessari síðu og fylgdu henni nokkrar línur, svohljóðandi: Þrír Maríulaxar komu á land úr Gljúf- urá sama daginn s.l. sumar, 10 júlí, og fengust þeir allir í Kerinu, þrjú, fjögur og sex pund að þyngd, allir á maðk. Þessa laxa veiddu Hulda Rós, 16 ára, Sunna Jóna, 14 ára, og móðir þeirra Sjöfn Guðmundsdóttir. Með þeim eru á myndinni Guðni Þórðarson, faðir Huldu Rósar og Sunnu Jónu, og Unnur Guðjónsdóttir og Guð- mundur J. Kristjánsson, foreldrar Sjafnar. Tólf laxa fengu þessir veiðifélagar. Auk þess veiddi Sunna Jóna 2,5 punda regn- bogasilung, sem telja verður óvenjulega veiði af þeirri tegund svo langt frá sjó. Sú var einnig skoðun fískifræðinganna frá Borgarnesi, sem mættir voru á staðnum til að mæla, vigta og taka hreistursýni af löxunum. Veiðimaðurinn þakkar Guðmundi sendinguna og óskar hinum ötula og reynda baráttumanni fyrir hagsmunum okkar stangaveiðimanna árs og friðar. 54 VEIÐIMAÐURINN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.