Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Blaðsíða 72

Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Blaðsíða 72
stangaveiðifélaga taka fram eftirfarandi: 1. - Með vaxandi þéttbýli, einhæfni í störfum og inniveru hefur æ betur komið í ljós þörf mannsins fyrir nána snertingu við náttúru landsins og tilbreytingu frá hinu manngerða umhverfi steinsteypu, malbiks og mengunar. 2. - Það er löngu viðurkennd staðreynd víða um heim að hófleg áreynsla og heil- brigt tómstundagaman minnki mjög lík- urnar fyrir óhólegri notkun hverskonar lífsflóttalyfj a, efli heilbrigði og dragi þann- ig úr gífurlegum kostnaði sem leiðir af ótímabærri hrörnun s.s. rekstri heilsu- hæla, baráttu gegn notkun deyfilyfja og afbrotum. 3. - Við viljum því hvetja milliþinga- nefnd og Alþingi til að standa vörð með okkur um þessa þjóðarheill og koma í veg fyrir að steinn verði lagður í götu þeirra 60 þúsund Islendinga sem stunda þá úti- vistaríþrótt er stangaveiði nefnist, með því að leggja virðisaukaskatt á stangaveiðileyfi. 4. - Það hefur heyrst að ekki eigi að leggja virðisaukaskatt á stangaveiðileyfi sem veiðiréttareigendur selja beint til stangaveiðifélaga og einnig að leyfi til út- lendinga verði undanþegin þessari skatt- heimtu, - aðeins eigi að leggja þennan skatt á íslensk stangaveiðifélög. Finnst okkur þetta furðuleg hugmynda- fræði, ef rétt reynist, því slík mismunun myndi ekki aðeins vera hnefahögg í andlit alls stangaveiðifólks í landinu, heldur myndi hún trúlega leggja þá uppbyggingu í rúst sem átt hefur sér stað hjá veiðiréttar- eigendum (bændum) er staðið hafa að stofnun veiðifélaga undanfarin 50 ár. 5. - Við lítum á árnar okkar og silungs- veiðivötnin sem auðlind til að gera búsetu í okkar annars harðbýla landi bærilegri, bæði fyrir dreifbýlis- og þéttbýlisfólk. 6. - Því mótmælum við þessari nýju skattheimtu á þessa útivistaríþrótt og væntum skilnings ykkar og stuðnings. Í.S.Í. málið Eitt af fyrstu verkum mínum sem for- maður þessara samtaka var að leita leiða til þess að gera L.S. áhugaverðara og árang- ursríkara fyrir aðildarfélögin. Ein auðveldasta leiðin til þess var að mínu mati sú að fá inngöngu í Iþróttasam- band Islands. Eg hef rætt um þetta á tveimur síðustu aðalfundum, þrem formannafundum og að endingu skrifaði ég svohljóðandi bréf til allra aðildarfélaganna þ. 2. maí s.l.: Á tveimur síðustu aðalfundum hefur stjórn L.S. lagt áherslu á inngöngu félag- anna í íþróttasamband Islands. Aðalástæðurnar eru einkum þrjár: / fyrsta lagi fengist ótvíræð viðurkenn- ing á stangaveiðinni sem íþrótt og mundi það eitt auðvelda okkur öll samskipti við opinbera aðila s.s. óskir um veiðirétt í óbyggðum, uppistöðulónum Landsvirkj- unar og jafnvel einhverjum ríkisjörðum. Einnig lagfæringu og lagningu vega að veiðivötnum o.s.frv. í öðru lagi fengju stangaveiðifélögin töluverðar greiðslur úr sameiginlegum sjóðum I.S.I., eins og önnur aðildarfélög. / þriðja lagi fengi L.S. herbergi í húsa- kynnum Í.S.Í., aðstöðu til fundahalda og ýmis konar aðstoð við bréfaskriftir, fjöl- ritun og hvers konar ráðgjöf gagnvart opinberum aðilum. Til þess að ná fram þessu markmiði þurfa stangaveiðifélögin einfaldlega að sækja um aðild að sínu héraðssambandi eða íþróttabandalagi t.d. íþróttabandalagi Reykjavíkur, Hafnarfjarðar, Akureyrar, Keflavíkur, Akraness o.s.frv. í lögum flestra stangaveiðifélaga er get- 70 VEIÐIMAÐURINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.