Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.2022, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 01.10.2022, Blaðsíða 5
L ÆKNABL AÐIÐ 2022/108 433 466 Sveiflast á milli pólitíkur og læknisfræði Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir „Skurðlækningar heilla mest um þessar mundir en upphaflega voru það geðlækningarnar,“ segir Ragna Sigurðardóttir sem er komin á fleygiferð á kandídatsárið sitt. Ragna hefur afhent formannskefli Ungs jafnaðarfólks til arftakans, er stigin úr hlutverki borgarfulltrúa og komin að nýju á kaf í læknisfræðina laeknabladid.is U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R P I S T L A R Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í 474 Eyjólfur Þorkelsson Síðasti dansinn 461 Hugleiðingar um að breyta um stefnu, bæta aðgengi sjúklinga og stöðu sérgreinalækna á stofu Ragnar Freyr Ingvarsson 462 „Margir læknar hafa haldið í mér lífinu“ Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Fáir hafa snert íslenska heilbrigðiskerfið með sama hætti og Guðmundur Felix Grétarsson. Tugi aðgerða hefur þurft til að halda lífinu í honum, eins og hann lýsir, auk einnar stórrar tímamótaaðgerðar sem bætti lífsgæði hans stórkostlega. Hann lýsti áhrifum handaágræðslunnar með lækni sínum, Lionel Badet, á 30. þingi Skandinavíska ígræðslufélagsins L I P U R P E N N I D A G U R Í L Í F I L U N G N A L Æ K N I S Stefán Þorvaldsson Hið opinbera þarf að koma að máli við sjálfstætt starfandi sérgreinalækna með raun- veruleg áform um að bæta þjónustuna Hvað ef læknir vill fara á svig við hið viðtekna til að gera það sem hann telur réttast fyrir sjúkling sinn? 473 Ö L D U N G A D E I L D I N 07:45 Sest við tölvuna, renni yfir innlagða sjúklinga. Geri krossgátu dagsins í New York Times til að sparka heilanum í gang 465 Dögg Pálsdóttir Eiga læknar að sinna sjálfum sér eða ættingjum sínum? L Ö G F R Æ Ð I 4 5 . P I S T I L L 468 „Ég fer síðastur frá borði“ Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Mikael Smári Mikaelsson, yfirlæknir á bráðamóttöku Landspítala, segir að hann hafi aðeins séð tvo kosti þegar hann tók við starfinu. Reyna að breyta ástandinu eða flytja með fjölskylduna hinum megin á hnöttinn. Mikael ber ekki aðeins bráðamóttökuna á herðunum heldur hefur tekið að sér að leiða kjarasamninganefnd lækna. „Ég trúi að hægt sé að bjarga bráðamóttökunni og fer síðastur frá borði“ Áhrifaríkar kennslu aðferðir Jóns fóstra Andrés Magnússon 472 431 Breyta launum og aðstöðu til að bæta líðan sérnámslækna Landspítala Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir 458 Fréttir 470 Lyfjaandlát aldrei fleiri Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Fíkn í ópíóíða vex stöðugt. Aldrei hafa fleiri látist hér á landi vegna lyfja en í fyrra. „Það gerist þrátt fyrir að gripið hafi verið til fjölda aðgerða,“ segir Valgerður Rúnarsdóttir læknir og hvetur lækna til að skima fyrir og greina fíkn áður en þeir ávísi lyfjunum Það tók mig heila starfsævi að skilja að Jón var að kenna okkur alveg svakalega mikilvæga lexíu

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.