Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.2022, Page 22

Læknablaðið - 01.10.2022, Page 22
450 L ÆKNABL AÐIÐ 2022/108 R A N N S Ó K N Hjá 67% þátttakenda var greining krabbameins staðfest inn- an 14 daga frá því að nefnt hafði verið að hugsanlega væri um krabbamein að ræða. Hjá um 15% þátttakenda leið einn mánuður eða meira þar til það var staðfest (tafla II). Tímalengd frá því að viðkomandi fékk að vita að um krabbamein gæti verið að ræða þar til það var staðfest breyttist ekki milli greiningarára (p=0,583). Hjá konum með brjóstakrabbamein (N=482) hafði staðfesting á að un (15%) (tafla II). Meðal kvenna með brjóstakrabbamein (N=482) sögðu 36% að meinið hefði uppgötvast í skimun en 50% fóru til læknis vegna óþæginda/einkenna sem varð til þess að krabba- meinið uppgötvaðist. Algengara var að konur en karlar leituðu til læknis innan mánaðar frá því að þau fundu fyrir óþægindum eða einkennum (61% á móti 35%). Tafla II. Aðdragandi greiningar og greiningarferli þátttakenda sem greindust með krabbamein á árunum 2015-2019. Fjöldi (%). Alls (N=1672) Karlar (N=704) Konur (N=956) p-gildi Hvar í heilbrigðiskerfinu starfaði læknirinn sem upplýsti þig um að þú værir með krabbamein? Á heilsugæslu 238 (14) 135 (19) 101 (11) <0,001 Utan sjúkrahúss 361 (22) 221 (31) 139 (15) Á sjúkrahúsi 785 (47) 269 (38) 512 (53) Annars staðar 286 (17) 78 (11) 208 (22) Hvernig fékkst þú upplýsingar um að þú værir með krabbamein? Í viðtali hjá lækni 1108 (67) 518 (74) 583 (6) <0,001 Með símtali frá lækni 409 (25) 151 (22) 258 (27) Í bréfi frá lækni 7 (0,4) 0 (0) 7 (0,7) Á annan hátt 142 (9) 34 (5) 108 (11) Var þér ráðlagt að hafa einhvern nákominn með þér þegar þú fékkst boð í viðtal hjá lækni? Já 531 (52) 190 (40) 339 (62) <0,001 Nei 420 (41) 251 (53) 165 (30) Á ekki við í mínu tilviki 81 (8) 37 (8) 44 (8) Hversu vel eða illa fannst þér staðið að því að upplýsa þig um að þú værir með krabbamein? Mjög/fremur vel 1285 (77) 585 (83) 696 (73) <0,001 Í meðallagi 184 (11) 59 (8) 125 (13) Mjög/fremur illa 199 (12) 59 (8) 138 (14) Fannst þér þú þurfa stuðning frá heilbrigðisstarfsfólki vegna þess hvernig þér leið andlega? Já 768 (47) 229 (33) 535 (58) <0,001 Nei 857 (53) 462 (67) 393 (42) Hvað varð helst til þess að grunur um krabbamein vaknaði? Ég var hjá lækni af öðrum ástæðum 333 (20) 219 (31) 112 (12) <0,001 Ég tók þátt í skimun/krabbameinsleit 248 (15) 31 (4) 217 (23) Ég var á sjúkrahúsi af öðrum ástæðum 41 (3) 22 (3) 19 (2) Ég var lögð/lagður inn á bráðamóttöku á sjúkrahúsi 56 (3) 32 (5) 24 (3) Aðstandandi/vinur benti mér á að fara til læknis 61 () 39 (6) 22 (2) Ég fann sjálf(ur) fyrir óþægindum/ einkennum og leitaði til læknis 701 (42) 250 (36) 447 (47) Annað 229 (14) 108 (15) 121 (13) Hvað leið langur tími frá því að þú fékkst upphaflega að vita að þú gætir verið með krabbamein þar til þú fékkst staðfest að svo væri? Innan við 7 dagar 564 (35) 269 (40) 292 (32) 0,002 7-14 dagar 510 (32) 200 (30) 308 (34) 2-4 vikur 289 (18) 100 (15) 188 (21) 1-2 mánuðir 125 (8) 51 (8) 74 (8) Meira en 2 mánuðir 107 (7) 51 (8) 56 (6) Hve langur tími leið frá því að þú fórst að finna fyrir einkennum eða óþægindum þar til þú hittir lækni? Innan við mánuður 191 (54) 33 (35) 158 (61) <0,001 1-6 mánuðir 119 (33) 39 (41) 79 (30) 7-12 mánuðir 21 (6) 10 (11) 11 (4) Meira en eitt ár 26 (7) 13 (14) 13 (5)

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.