Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.2022, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.10.2022, Blaðsíða 13
L ÆKNABL AÐIÐ 2022/108 441 R A N N S Ó K N Tafla I. Lýsandi tölfræði sem sýnir samanburð á sjúklingatengdum þáttum milli yngri og eldri einstaklinga með brátt hjartadrep á Íslandi 2014-2020. Fjöldi (%). Yngri (n=344) Eldri (n=2508) p-gildi Kyn Kona 82 (24) 612 (24) 0,9 Aldur (ár) Meðaltal (sf) 45,5 (5,5) 68,9 (10,0) <0,001 Sjúkdómsgreining STEMI 180 (52) 884 (35) <0,001 NSTEMI 164 (48) 1624 (65) Áhættuþættir og aðrir þættir† Reykir 167 (50) 618 (26) <0,001 Áður reykt 84 (25) 1147 (47) <0,001 Blóðfitulækkandi lyf 62 (18) 1158 (47) <0,001 Sykursýki 59 (17) 501 (20) 0,2 Meðhöndlaður háþrýstingur 117 (35) 1579 (64) <0,001 Ofþyngd 122 (36) 1103 (44) <0,05 Offita 160 (47) 904 (36) <0,05 Líkamsþyngdarstuðull (kg/m2)‡ Meðaltal (sf) 29,8 (6,0) 28,6 (5,0) <0,001 Fyrri áföll og aðgerðir* Saga um hjartavöðvadrep 36 (12) 446 (20) 0,001 Saga um kransæðavíkkun 27 (8) 429 (17) <0,001 Saga um kransæðahjáveituaðgerð 2 (0,6) 223 (9) <0,001 †Gildi vantar fyrir reykingar í 102 tilvikum (4%), blóðfitulækkandi lyf í 67 tilvikum (2%), sykursýki í 36 tilvikum (1%), meðhöndlaðan háþrýsting í 53 tilvikum (2%) og fyrir flokkun líkamsþyngdarstuðuls í 23 tilvikum (0,8%). ‡Gildi fyrir líkamsþyngdarstuðul vantar í 23 tilvikum (0,8%). *Gildi vantar fyrir sögu um hjartavöðvadrep í 275 tilvikum (10%) og sögu um kransæðahjáveituaðgerð í tveimur tilvikum (0,1%). Sf = staðalfrávik, STEMI = þverlægt hjartavöðvadrep, NSTEMI = óþverlægt hjartavöðvadrep. Yngri: Konur ≤55 ára og karlar ≤50 ára. Eldri: Konur ≥55 ára og karlar ≥50 ára. Mynd 1. Nýgengi bráðs hjartadreps meðal yngri og eldri einstaklinga (p=0,001). Ekki var að sjá tölfræðilega marktækan mun á breytingu nýgengis á tímabilinu, hvorki hjá yngri né eldri hópnum (p=0,1 og p=0,5). Punktalínan er aðhvarfslína og gráa svæðið sýnir öryggisbil. Mynd 2. Kynjaskipt nýgengi bráðs hjartadeps í yngri aldurshópi (p=0,001). Ekki sást tölfræðilega marktækur munur á breytingu nýgengis yfir tímabilið, hvorki meðal karla né kvenna (p=0,7 og p=0,5). Punktalínan er aðhvarfslína og gráa svæðið sýnir öryggis- bil. yngri aldurshópnum. Á meðal kvenna var sykursýki (33% á móti 12%, p<0,001) og meðhöndlaður háþrýstingur (46% á móti 31%, p<0,05) algengari. Þá voru karlar hlutfallslega fleiri með offitu (48% á móti 44%, p=0,01) og í ofþyngd (38% á móti 28%, p=0,01). Horfur sjúklinga voru kannaðar einu ári eftir brátt hjartadrep á tímabilinu 2014-2019. Niðurstöður sýndu að hærra hlutfall eldri sjúklinga lést ári eftir brátt hjartadrep, bæði af öllum orsökum (all- cause mortality) (7% á móti 3%, p<0,05) og vegna hjarta- og æða- sjúkdóma (cardiovascular mortality) (7% á móti 3%, p<0,05) (tafla III). Ekki var sýnt fram á mun á hlutfalli yngri og eldri einstaklinga sem fengu endurtekið brátt hjartadrep ári eftir fyrra áfallið en um fá tilfelli var að ræða (2% á móti 3%, p=0,3) (tafla III, mynd 4). Umræða Á rannsóknartímabilinu var ekki hægt að sýna fram á breytingu á nýgengi bráðs hjartadreps meðal yngri einstaklinga og ætla má að

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.