Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Blaðsíða 9

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Blaðsíða 9
LISIftSIFH ÍSLANDS Hvaö er þjóö án menningar og hvaö er menning án listar? Listin skipar háan sess hjá íslensku þjóðinni eins og öðrum þjóöum. íslensk myndlist er hluti af menningararfi okkar og er því mikilvægt aö henni sé sýnd sú virðing, sem hún á skilið. Listasafn fslands var stofnaö fyrir 104 árum, en hefur alla tíö búiö við afar þröngan húsakost. Paö er því mikiö gleðiefni, aö safnið skuli nú vera komið í framtíðarhúsnæöi, þar sem perlur íslenskrar myndlistar veröa varðveittar og sýndar undir 1 einu þaki. Þaö var áriö 1972, að húsið aö Frí- kirkjuvegi 7 var keypt undir starf- semi safnsins. Dr. Selma Jónsdótt- ir, þáverandi forstööumaöur safns- ins, haföi lagt á þaö mikla áherslu, aö þaö væri staðsett í hjarta höfuö- borgarinnar og mætti þannig auka aödráttarafl og fjölbreytni hennar. Húsiö var reist sem íshús á árunum 1916-17 af h/f Herðubreið, sem þaö tók síðan nafn af. Hönnuður þess var Guöjón Samúelsson, þá ungur arkitekt, er síöar varö húsameistari ríkisins og einn af okkar fremstu arkitektum. Seinna var húsinu breytt í veitingastaðinn Glaumbæ, en eldur kom upp í húsinu í desem- ber 1971 og skemmdust innréttingar mikið. f því ástandi eignaðist Lista- safn fslands húsið. Hafist var handa viö breytingu hússins fyrir 15 árum og safnið stækkað verulega með viðbyggingu viö gamla húsiö. Þaö var núverandi húsameistari ríkisins, Garðar Hall- dórsson arkitekt, og samstarfs- menn hans, sem sáu um breyting- arnar og hönnun viðbyggingar. Ég lagöi leiö mína f safnið einn sólskinsdag. Þegar komiö er frá FrU kirkjuvegi, blasir eldra húsiö viö, stílhreint og fallegt, en hin eiginlega nýbygging sést ekki. Aökoma aö safninu er bæði frá Fríkirkjuvegi og Skálholtsstíg í lítilli torgmyndun. Stór, glæsileg glerbygging gnæfir viö himin, eins konar tengibygging HÖFUNDUR BYGGINGAR: Húsameistari Ríkisins Garðar Halldórsson VERKFRÆÐIRÁÐGJÖF: Tækniþjónustan s/f BYGGINGARÁR: 1980-1988 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.