Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Blaðsíða 15

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Blaðsíða 15
BYGGINGARLIST ISLENDINGA Sjónvarpsmyndin um verk Guöjóns Samúels- sonar vakti óneitanlega til umhugsunar. Ein spurning er þó áleitnust, þ.e. hver er staöa óyggingarlistar á íslandi í dag. Þaö er brýnna en mörgum er Ijóst aö svara þeirri spurningu. Hugsum okkur að viö komum hér sem feröa- langar þeirra erinda að kynna okkur byggingar- Hst lands og þjóöar. Vinnubrögð við slíka könnun eru yfirleitt nokkuö svipuö og ekki ýkja flókin. [ fyrstu leitum viö heimilda sem tengja sögu þjóöarinnar viö verklegar framkvæmdir hennar og þá helst byggingar. Þessar heimildir skýra yfirleitt um leið tengsl þessa þáttar viö alþjóðlega þróun í sömu efnum, þe. höfuö- strauma menningar. N*sta skref er skoðun bygginga vítt og breitt. Fyrst er leitaö aö forsögulegum tíma, fornöld, rniööldum, endurreisn og nýtímanum, allt meö sínum fjölbreyttu undirköflum, þ.e. þeim gríska, rómanska, gotneska o.s.frv. Síðan til siöbótar, upplýsingarstefnu, vélaaldar aö stóra stökkinu frá fornum heföum til nytjastefnu sem menn kölluöu því óhönduglega nafni nú- tími, eins og eilífðin væri gengin í garö. Um stund vorum við svo stödd á eftir-nútíma- skeiði og nú viröist eftir-eftir-nútíma-skeið vera gengið í garö og helst standa í mönnum aö finna þessu skeiði nafn. Skyldu menn hafa glatað kímninni og háöinu á leiðinni þá væri verr. Þaö má minna á aö sumar nafngifta lista- sögunnar eru tilkomnar sem níö eöa háö, t.d. „hinar myrku aldir“, „gotneskur“og „impress- ionismi". Þaö hlýtur aö vera kominn tími til aö gera smágrín aö sjálfum sér í sögunni. Fyrir- gefiö þennan útúrdúr, en þriöja skrefiö I skoö- un okkar á íslenskri byggingarlist væri síöan skoðun einstakra flokka bygginga, eins og op- inberra bygginga, þ.e. kirkna, leikhúsa, stjórn- setra, banka, bygginga valdhafa, stórra fyrir- tækja, skipulag hverfa, garöa, minnismerki o.s.frv. Fjórði þátturinn er svo rannsókn þeirra atriöa sem gera byggingarlist okkar íslenska, þ.e. tengjast landslagi, hugmyndafræöi, lofts- lagi, hráefnum, efnahag o.fl., o.fl. Þversniö allra þessara þátta í skoðun okkar segði okkur mjög mikið um menningarleg ein- kenni þjóöarinnar, hlut hennar í heimsmenn- ingunni, viögang hennar og stööu í dag, þ.e. svaraði þeirri spurningu hver staöa byggingar- listar er í dag. Þaö fyrsta sem viö tökum eftir er aö þær heim- ildir sem við fyrirfinnum eru all-sundurlausar. Heimildirnar hafa oröiö til af einstaklings- bundnum áhuga þrjóskra manna á því aö draga saman þekkingu um þennan þátt ís- lenskrar menningar. Hinn afgerandi hvata, þ.e. almenna viöurkenningu á þörf slíkrar heimilda- geröar, hefur skort. Er þörf á heimildagerð um íslenska byggingarlist? Já, tvímælalaust. Hvers vegna? Vegna þess aö byggingarlist er rækari vitnisburður um menningu þjóöar en nokkuð annað. Þau verk sem hendur skapa eru trú- verðugra vitni um menningarsögu þjóöar en saga hugmyndanna, þ.e. trúar, stjórnmála og skáldskapar. Handaverk manna eru ólygnari en allar yfirlýsingar þeirra og samþykktir í ræöu eða á þrykki. Hvernig verður almenn viöur- kenning á þörf heimildageröar um íslenska byggingarlist til? Þaö er ekki nema meö þeim eina hætti aö samfélagið leggi fé til rannsókna í þeim tilgangi að skapa möguleika manna til náms, þ.e. meö öörum orðum aö leggja fé til skóla. Viö þurfum skóla í byggingarlist á íslandi, eða öllu heldur við þurfum þekkingarleit, rann- 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.