Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Blaðsíða 51

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Blaðsíða 51
AÐALSKIPULAG? Elliðaárdalur. - mikilvægt stjórntæki varðandi uppbyggingu og þróun borgarinnar hvað er aðalskipulag? Aöalskipulag fjallar fyrst og fremst um þróun byggöar, notkun landsins til ýmissa þarfa í samræmi viö þær kröfur sem geröar eru um n/mi og staöarval og loks um umferðarkerfi, sem tengir öorgina saman í eina heild. Aö- alskipulagiö þarf einnig aö veita heildaryfirsýn yfir helstu viöfangsefni sveitarfélagsins á þess- um sviðum í næstu framtíð. Við gerö aöalskipulags veröur aö ganga út frá mörgum forsendum. Aöalforsendan er sú byggö sem fyrir er svo og óbyggt land í sveit- arfélaginu. Endurmeta þarf notkun lands í þeg- ar byggöum hverfum, aöallega elstu hverfun- um, meta kosti hennar og galla, úr hverju megi bæta og hverju megi hugsanlega breyta. Þaö I þarf að áætla fjölgun íbúa, aukningu atvinnu- húsnæöis, landsvæöi undir margvíslega sam- félagslega þjónustu, fjölgun bifreiöa o.fl., o.fl. Auövitaö eru flest ofangreind atriöi mikilli óvissu háö. Það er útilokaö, aö hægt sé aö segja fyrir með nokkurri nákvæmni um þróun byggðar tvo áratugi fram í tímann, en aöal- skipulagiö skal gilda í 20 ár en endurskoðast á 5 ára fresti. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.