Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Page 51

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Page 51
AÐALSKIPULAG? Elliðaárdalur. - mikilvægt stjórntæki varðandi uppbyggingu og þróun borgarinnar hvað er aðalskipulag? Aöalskipulag fjallar fyrst og fremst um þróun byggöar, notkun landsins til ýmissa þarfa í samræmi viö þær kröfur sem geröar eru um n/mi og staöarval og loks um umferðarkerfi, sem tengir öorgina saman í eina heild. Aö- alskipulagiö þarf einnig aö veita heildaryfirsýn yfir helstu viöfangsefni sveitarfélagsins á þess- um sviðum í næstu framtíð. Við gerö aöalskipulags veröur aö ganga út frá mörgum forsendum. Aöalforsendan er sú byggö sem fyrir er svo og óbyggt land í sveit- arfélaginu. Endurmeta þarf notkun lands í þeg- ar byggöum hverfum, aöallega elstu hverfun- um, meta kosti hennar og galla, úr hverju megi bæta og hverju megi hugsanlega breyta. Þaö I þarf að áætla fjölgun íbúa, aukningu atvinnu- húsnæöis, landsvæöi undir margvíslega sam- félagslega þjónustu, fjölgun bifreiöa o.fl., o.fl. Auövitaö eru flest ofangreind atriöi mikilli óvissu háö. Það er útilokaö, aö hægt sé aö segja fyrir með nokkurri nákvæmni um þróun byggðar tvo áratugi fram í tímann, en aöal- skipulagiö skal gilda í 20 ár en endurskoðast á 5 ára fresti. 51

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.