Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Blaðsíða 48

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Blaðsíða 48
FRETTATILKYNNING Allir vita hve erfitt og kostnaðarsamt getur verið að grafa skurði í frosinn jarðveg. Nota þarf loftpressu sem er kostnaðarsöm auk þess veldur það oft skemmdum - nú eða bíða vors. Lausnin er fundin því að í mörgum tilfellum er hægt að þíða jarðveginn með hitamott- um. í mottuna er settur rafhitastrengur, síðan er hitamottan tengd í rafmagn og fer það eftir hve frostið er komið djúpt í jörðu hve lan; an tíma tekur að þíða, að því loknu er hægt að grafa með handskóflu ef vill. Gerðar hafa verið tilraunir með þessa aðferð á Norðurlandi með góðum árangri bæði við skurðgröft og þegar skipta þarf um staura í frosinni jörð, auk þess sem hagkvæmni er mikil þá má segja að bónusinn sé að mun minni hætta er á skemmdum á lögnum í jörðu. Hjá PR. Búðinni hf. er unnið að nánari hönnun við gerð þessara hitamotta og verða þær komnar á markað í nokkrum gerðum næsta haust. PR. Búðin hf./Pálmi Rögnvaldsson Rafverktaki er umboðsaðili fyrir STK-ALCATEL sem framleiðir ESWA/THERMOSTAN hitastrengina og höfum við notað þá og selt í 12 ár með mjög góðum árangri. PR. Búðin hf. býður auk þess mjög mikið úrval af stýring- um hvers konar frá V-Þýskalandi. Við erum sérstaklega stoltir af tveimur kerfum þar sem valinn var strengur og stýri- kerfi frá STK en það var í kirkjutröppunum á Akureyri og framan við Strákagöng á Siglufirði. PR KÁRSNESBRAUT106 - 202 KÓPAVOGI BUÐIN VARANLEGT ÞAKEFNI 10 ÁRA ÁBYRGÐ Vanir menn = vönduö vinna LEITIÐ TILBOÐA HAMAR HF. VESTURVÖR 9, P.O. BOX 22, SÍMI: 91-641488 - 202 KÓPAVOGI lVWI Paraline ál og stál panell. Margar gerðir. Uppsettsýn- ishorn í sýningasal okkar. Loftklæðningar frá okkur, prýða nú 19 verslanir í Kringl- unni. ÍSLENZKA VERZLUNAREÉLAGIÐ HF UMBOÐS- & HEILDVERZLUN Bíldshöfða 16, sími 687550. LITASTÁL ER LISTASTÁL Plasthúðaðar stálklæðningar á þök og veggi frá Inter Profiles era til i 17 litum. - Prófílhæð 20 mm og 35 mm - Allir fylgihlutir - Skrúfur frá SFS - Þéttilistar frá DAFA - Verkfæri frá BOCH - Fáanleg bogalaga - Fáanleg með ALUZINK húð - Ókeypis kostnaðaráætlanir VERÐIÐ ER HAGSTÆTT GARÐASMIÐJAN GALAX SF. LYNGÁSI 15 210 GARÐABÆ. SÍMI 91-53511 GÆÐI TJR STÁU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.