Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Page 12

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Page 12
Umferðarskálinn tengir mismun- andi hæðarplön saman. aragólf virkar í látleysi sínu dálítiö köld. Inni í sölunum hefur aftur á móti verið valið dekkra og hlýrra gólfefni, endatrésparket og teppi. Á veggina hafa verið settir flekar, með álímdu Ijósu efni, ofnu úr íslenskri ull, til að milda bakgrunn listaverk- anna. Ég heimsótti Garðar Halldórsson og bað hann að segja mér dálítið frá þróun verksins. Garðar sagði að það hefði strax ver- Séð úr tengibyggingunni inn í einn sýningarsalanna. ið Ijóst, að þaö yrði að byggja við gamla húsið, þar sem safnið þurfti stærra framtíðarhúsnæði. Það var ákveðið að gera eins konar „felu- byggingu", sem hefði engin áhrif á útlit frá Fríkirkjuvegi eða Tjörninni. Snemma kom upp sú hugmynd að nota bogaformið úr framhlið gamla hússins sem „tema“ fyrir þakform nýbyggingarinnar. Þannig var hægt að brjóta bygginguna upp í minni einingar. Einnig var ákveðið að gera 12

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.