Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Blaðsíða 44

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Blaðsíða 44
RÁÐHÚSTORGIÐ Nýlega var kveöinn upp dómur í samkeppni, sem Akureyrarbær efndi til um skipulag og mótun tveggja svæöa í miöbæ Akureyrar, Ráöhús- torgs og Skátagils. Alls bárust 14 tillögur, þar af 3 frá arkitektum, 6 frá landslagsarkitektum, 1 frá arkitektum og landslagsarkitektum í sam- vinnu, 3 frá arkitektanemum og 1 frá lista- manni. Sú mynd, sem miöbær Akureyrar hefur á sér í dag, á fyrst og fremst rætur að rekja til skipu- lags, sem samþykkt var 1927 eftir tillögu þá- verandi skipulagsnefndar ríkisins. Rar var ákveðin lega og lögun Hafnarstrætis, Skipa- götu og Ráöhústorgs, kveöiö á um hæö og gerö bygginga á þessu svæöi, kirkjunni valinn staöur o.s.frv. Þótt ýmislegt færi á annan veg en ætlað var í skipulaginu, var stuðst við þaö í marga áratugi og ekki ráöist í gerö nýs heildar- skipulags fyrir miðbæinn fyrr en á áttunda ára- tugnum. Nýtt miöbæjarskipulag, sem samþykkt var og staöfest fyrrihluta árs 1981, geröi m.a. ráö fyrir þeirri nýjung að Hafnarstræti norðan Kaup- vangsstrætis og Ráöhústorg skyldu gerö að göngugötu/göngusvæöi meö mjög takmarkaðri bifreiöaumferð. Fljótlega var ráöist í aö breyta Hafnarstræti í göngugötu norður aö Ráöhús- torgi. Haraldur V. Haraldsson arkitekt annaðist hönnun göngugötunnar í samráði við skipulagsnefnd bæjarins og varframkvæmdum lokið haustið “83 og gatan þar meö komin í núverandi mynd. Hinn 21. apríl “87 ákvaö bæjarstjórn að viðhafa samkeppni um næsta áfanga breytingarinnar, þ.e. mótun Ráðhústorgs og Skátagils, en þaö opnast út í Hafnarstræti og um þaö liggur mikilvæg gönguleið, sem tengist miðbæjar- svæöinu. Samkeppnin var auglýst um miðjan september “87 og var skilafrestur ákveðinn til 26. nóvember. f keppnislýsingu sagöi m.a.: „Tilgangur sam- keppninnar er aö fá fram hugmyndir um mót- un og frágang svæðisins í samræmi viö þaö hlutverk sem því er ætlað í skipulagi miöbæjar sem útivistar- og göngusvæöi. Samkeppnis- formiö hefur verið valið vegna þess hve mikil- vægt er taliö að leita eftir snjöllustu lausnum á 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.