Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Page 55

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Page 55
I AÐALSKIPULAG? 55 Vilhjálmur P. Vil- hjálmsson lagði stund á lögfræði við Háskóla ís- lands og lauk þaðan lög- fræðiprófi árið 1974. Vilhjálmur var fram- kvæmdastjóri fulltrúa- ráðs sjálfstæðisfélag- anna í Reykjavík árin "74-"78. Hann var framkvæmdastjóri S.Á.Á. árin "78-"84. Árið 1982 var Vilhjálm- ur kosinn í borgarstjórn Reykjavíkur og hefur verið formaður skipu- lagsnefndar Reykjavíkur síðan. Hann hefur átt sæti í borgarráði frá 1986 og sæti í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 1986. (( Núverandi Fyrirhugaðar ----- Stofnbrauíir ----- Tengibrautir Áætlað umferðarmagn árið 1004 AÐALSKIPULAGIÐ í REYKJA- VÍK, 1984-2004. Flestir munu sammála um þaö, aö nauðsynlegt sé að skipuleggja þéttbýlissvæði, frekar en að leyfa hverjum og einum að þyggja sér sinn kofa eða stórhöll hvar sem honum sýnist. Pess vegna gera menn aðalskipulag, eins og það sem samþykkt var í Borgarstjórn Reykjavíkur hinn 21 . janúar s.l. og hefur nú verið sent Skipulagsstjórn ríkisins til staðfestingar. Þetta aðalskipulag á að móta landnotkun, þróun byggðar og umferðarkerfa í Reykjavík frá 1984 til ársins 2004. STÓRPÓLITÍSK ÁKVÖRÐUN. Samþykkt aðalskipulags sem þessa er í raun- inni stærsta pólitíska ákvörðun sem tekin er í sveitarfélagi. Skipulagsmál taka til allra þátta mannlegs lífs. Skipulagið hefur bein eða óbein I 55

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.