Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Blaðsíða 55

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Blaðsíða 55
I AÐALSKIPULAG? 55 Vilhjálmur P. Vil- hjálmsson lagði stund á lögfræði við Háskóla ís- lands og lauk þaðan lög- fræðiprófi árið 1974. Vilhjálmur var fram- kvæmdastjóri fulltrúa- ráðs sjálfstæðisfélag- anna í Reykjavík árin "74-"78. Hann var framkvæmdastjóri S.Á.Á. árin "78-"84. Árið 1982 var Vilhjálm- ur kosinn í borgarstjórn Reykjavíkur og hefur verið formaður skipu- lagsnefndar Reykjavíkur síðan. Hann hefur átt sæti í borgarráði frá 1986 og sæti í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 1986. (( Núverandi Fyrirhugaðar ----- Stofnbrauíir ----- Tengibrautir Áætlað umferðarmagn árið 1004 AÐALSKIPULAGIÐ í REYKJA- VÍK, 1984-2004. Flestir munu sammála um þaö, aö nauðsynlegt sé að skipuleggja þéttbýlissvæði, frekar en að leyfa hverjum og einum að þyggja sér sinn kofa eða stórhöll hvar sem honum sýnist. Pess vegna gera menn aðalskipulag, eins og það sem samþykkt var í Borgarstjórn Reykjavíkur hinn 21 . janúar s.l. og hefur nú verið sent Skipulagsstjórn ríkisins til staðfestingar. Þetta aðalskipulag á að móta landnotkun, þróun byggðar og umferðarkerfa í Reykjavík frá 1984 til ársins 2004. STÓRPÓLITÍSK ÁKVÖRÐUN. Samþykkt aðalskipulags sem þessa er í raun- inni stærsta pólitíska ákvörðun sem tekin er í sveitarfélagi. Skipulagsmál taka til allra þátta mannlegs lífs. Skipulagið hefur bein eða óbein I 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.