Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Blaðsíða 69

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Blaðsíða 69
Því að velta lánunum áfram meö töku nýrra. Raunvextir hafa hækkaö um 11%, úr - 6% í 5%. Þá hefur skattalögum verið breytt. Lækk- un skatta vegna öflunar húsnæöis er nú minni en áöur. Til aö sýna hvernig aöstæðurnar hafa breyst má líta á fjármál fjölskyldu sem kaupir Þriggja herbergja íbúö vorið 1988 fyrir liölega 4 milljón krónur. Þaö er sama dæmi og áöur var tekið til að lýsa aðstæðum 1976. Kaupendurnir taka 80% verösins aö láni. Lán eru fullverö- tryggö með 5% vöxtum til jafnaðar. Fjölskyld- an fær 80 þúsund krónur á ári í húsnæöisbæt- dr. Þær koma til lækkunar á sköttum. Fyrstu 5 árin eftir kaupin getur hún reiknað með aö hafa 400 þúsund krónur í nettókostnað vegna kaup- anna. Þaö eru 80 þúsund á ári. Vaxtakostnaður er samtals 800 þúsund krónur. Frá honum dragast húsnæöisbætur að fjárhæö 400 þús- nnd. Fjölskyldan nýtur ekki lengur veröbólgu- gróða. Þá er skattalækkun vegna kaupanna einnig minni en hún var fyrir áratug. GJÖRBREYTING Á EINUM ÁRATUG. r kaupum þessara tveggja fjölskyldna end- urspeglast þær breytingar sem orðið hafa á húsnæöismálum okkar á síðasta áratug. Ungt fólk, sem er aö kaupa sína fyrstu íbúð, finnur mest fyrir breytingunum. Munurinn á aöstæöum þess og foreldra þeirra eða eldri systkina er ótrúlega mikill. Fyrir rúmum áratug högnuöust kaupendur lítillar íbúðar um 292 þúsund krónur á ári við kaupin. Nú verða þeir þvert á móti að greiða 80 þúsund krónur í kostnað. Kjör ungs fólks sem kaupir sína fyrstu íbúð hafa samkvæmt því versnað um 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.