Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Page 69

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Page 69
Því að velta lánunum áfram meö töku nýrra. Raunvextir hafa hækkaö um 11%, úr - 6% í 5%. Þá hefur skattalögum verið breytt. Lækk- un skatta vegna öflunar húsnæöis er nú minni en áöur. Til aö sýna hvernig aöstæðurnar hafa breyst má líta á fjármál fjölskyldu sem kaupir Þriggja herbergja íbúö vorið 1988 fyrir liölega 4 milljón krónur. Þaö er sama dæmi og áöur var tekið til að lýsa aðstæðum 1976. Kaupendurnir taka 80% verösins aö láni. Lán eru fullverö- tryggö með 5% vöxtum til jafnaðar. Fjölskyld- an fær 80 þúsund krónur á ári í húsnæöisbæt- dr. Þær koma til lækkunar á sköttum. Fyrstu 5 árin eftir kaupin getur hún reiknað með aö hafa 400 þúsund krónur í nettókostnað vegna kaup- anna. Þaö eru 80 þúsund á ári. Vaxtakostnaður er samtals 800 þúsund krónur. Frá honum dragast húsnæöisbætur að fjárhæö 400 þús- nnd. Fjölskyldan nýtur ekki lengur veröbólgu- gróða. Þá er skattalækkun vegna kaupanna einnig minni en hún var fyrir áratug. GJÖRBREYTING Á EINUM ÁRATUG. r kaupum þessara tveggja fjölskyldna end- urspeglast þær breytingar sem orðið hafa á húsnæöismálum okkar á síðasta áratug. Ungt fólk, sem er aö kaupa sína fyrstu íbúð, finnur mest fyrir breytingunum. Munurinn á aöstæöum þess og foreldra þeirra eða eldri systkina er ótrúlega mikill. Fyrir rúmum áratug högnuöust kaupendur lítillar íbúðar um 292 þúsund krónur á ári við kaupin. Nú verða þeir þvert á móti að greiða 80 þúsund krónur í kostnað. Kjör ungs fólks sem kaupir sína fyrstu íbúð hafa samkvæmt því versnað um 69

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.