Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Blaðsíða 79

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Blaðsíða 79
öðrum greinum, væntanlega einkum í iðnaöi og þjónustu. í þessari samantekt hefur verið stiklað á stóru varðandi tillögu að svæðisskipulagi Suður- nesja. Eins og áður sagði er næsta skref að fjalla um tillöguna í sveitarstjórnunum, og er stefnt að því að tillagan verði auglýst fyrir al- menning og síðan staðfest af félagsmálaráð- herra sem svæðisskipulag fyrir Suðurnes. 1984 voru 7850 ársstörf á svæðinu, þar af rúmlega 29% á Keflavíkurflugvelli og varnar- svæðum, en um fjórðungur starfsfólks þar kemur af höfuðborgarsvæðinu. Á sama ári voru ársverk fólks með lögheimili á Suðurnesj- um um 6900 samtals. Mismunurinn jafnast með aðkomnu vinnuafli. Gert er ráð fyrir aö mannaflinn á Suðurnesjum aukist um 2500 manns á næstu 20 árum, 140-150 á ári fyrst í stað en lækkar svo niður í 90-100 á ári í lok skipulagstímabilsins. fjölgað á Keflavíkurflugvelli og varnarsvæðum og einnig í iðnaði og byggingum í sveitarfélög- unum og í verslun og þjónustu. Segja má að atvinnulíf sé nokkuð einhæft á smærri stöðun- um á Suðurnesjum, en benda má á í því sam- bandi að Suðurnes eru eitt atvinnusvæði og samgöngur eru yfirleitt góðar. Störf á Suðurnesjum (framboð á starfstækifær- um) eru nokkru fleiri en mannafli þar. Árið Iágiskun um þróun atvinnulífs á svæðinu næstu 10 ár er reiknað með að fjöldi starfa í sjávarútvegi haldist svipaöur og einnig að fjöldi starfa á Keflavíkurflugvelli og varnarsvæðum verði svipaður. Hins vegar er þar reiknað með því, að aukning verði í fisk- eldi, iðnaði og þjónustu í sveitarfélögunum. Ef samdráttur verður í starfsemi á Keflavíkurflug- velli og varnarsvæðum yrði að skapa ný störf í Skráð atvinnuleysi hefur verið lítið á Suðurnesjum eins og annars staðar á landinu, en hefur aukist síðustu ár. Árið 1984 voru að meðaltali um 130 atvinnulausir yfir árið á Suðurnesjum og 1985 um 250 manns og er atvinnuleysið aðallega í mánuðunum nóvember til febrúar. Aöalorsak- irnar eru að líkindum sveiflur í störfum við sjávarútveg og á Keflavíkurflugvelli. Þær upp- lýsingar, sem aflað hefur verið um atvinnumál, benda til vissrar stöðnunar í atvinnulífi í sveit- arfélögunum á Suðurnesjum. Nú er ekki hlut- verk svæðisskipulags að grípa inn í efnahags- lega þróun i þjóðfélaginu. Hins vegar er það skylda að benda á og vara við hættulegri eða óheillavænlegri þróun. Pannig er þróunin í sjávarútvegi á svæðinu síðustu misserin með sölu á fiskiskipum og aflakvótum frá svæðinu óheillavænleg. Mikilvægt er að stuðla að eflingu atvinnulífs á Suðurnesjum, t.d. með aukinni þjónustu, og að nýta þá kosti sem svæðið býður upp á, sbr. staðsetningu alþjóöaflugvallar á svæðinu. Pá er aðstaða mjög góð til fiskeldis, og svo er nauðsynlegt að hlúa að þeirri starfsemi sem fyrir er, þ.ám. sjávarútvegi. 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.