Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Side 48

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Side 48
FRETTATILKYNNING Allir vita hve erfitt og kostnaðarsamt getur verið að grafa skurði í frosinn jarðveg. Nota þarf loftpressu sem er kostnaðarsöm auk þess veldur það oft skemmdum - nú eða bíða vors. Lausnin er fundin því að í mörgum tilfellum er hægt að þíða jarðveginn með hitamott- um. í mottuna er settur rafhitastrengur, síðan er hitamottan tengd í rafmagn og fer það eftir hve frostið er komið djúpt í jörðu hve lan; an tíma tekur að þíða, að því loknu er hægt að grafa með handskóflu ef vill. Gerðar hafa verið tilraunir með þessa aðferð á Norðurlandi með góðum árangri bæði við skurðgröft og þegar skipta þarf um staura í frosinni jörð, auk þess sem hagkvæmni er mikil þá má segja að bónusinn sé að mun minni hætta er á skemmdum á lögnum í jörðu. Hjá PR. Búðinni hf. er unnið að nánari hönnun við gerð þessara hitamotta og verða þær komnar á markað í nokkrum gerðum næsta haust. PR. Búðin hf./Pálmi Rögnvaldsson Rafverktaki er umboðsaðili fyrir STK-ALCATEL sem framleiðir ESWA/THERMOSTAN hitastrengina og höfum við notað þá og selt í 12 ár með mjög góðum árangri. PR. Búðin hf. býður auk þess mjög mikið úrval af stýring- um hvers konar frá V-Þýskalandi. Við erum sérstaklega stoltir af tveimur kerfum þar sem valinn var strengur og stýri- kerfi frá STK en það var í kirkjutröppunum á Akureyri og framan við Strákagöng á Siglufirði. PR KÁRSNESBRAUT106 - 202 KÓPAVOGI BUÐIN VARANLEGT ÞAKEFNI 10 ÁRA ÁBYRGÐ Vanir menn = vönduö vinna LEITIÐ TILBOÐA HAMAR HF. VESTURVÖR 9, P.O. BOX 22, SÍMI: 91-641488 - 202 KÓPAVOGI lVWI Paraline ál og stál panell. Margar gerðir. Uppsettsýn- ishorn í sýningasal okkar. Loftklæðningar frá okkur, prýða nú 19 verslanir í Kringl- unni. ÍSLENZKA VERZLUNAREÉLAGIÐ HF UMBOÐS- & HEILDVERZLUN Bíldshöfða 16, sími 687550. LITASTÁL ER LISTASTÁL Plasthúðaðar stálklæðningar á þök og veggi frá Inter Profiles era til i 17 litum. - Prófílhæð 20 mm og 35 mm - Allir fylgihlutir - Skrúfur frá SFS - Þéttilistar frá DAFA - Verkfæri frá BOCH - Fáanleg bogalaga - Fáanleg með ALUZINK húð - Ókeypis kostnaðaráætlanir VERÐIÐ ER HAGSTÆTT GARÐASMIÐJAN GALAX SF. LYNGÁSI 15 210 GARÐABÆ. SÍMI 91-53511 GÆÐI TJR STÁU

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.