AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1996, Blaðsíða 17

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1996, Blaðsíða 17
Habila Þettifoss. Hér rekast ó hagsmunir þeirra sem vilja virkja fallorkuna og hinna sem vilja nýta „fimmtu auðlindina". síðustu árum er hins vegar Ijóst að brýnt er að móta heildstæða stefnu um framtíðarskipulag þess ef ekki á illa að fara. Það er von mín að sú nefnd sem vinnur að gerð tillögunnar nái að finna sátt milli þeirra fjöl- mörgu nýtingar- og verndarsjónarmiða sem uppi eru um þetta einstaka svæði landsins. AÐ LOKUM Á undanförnum árum hafa komið upp hugmyndir um að vekja Geysi af þeim þyrnirósarsvefni sem hann hefur nú sofið í áratugi. Að mínu áliti kemur tæpast til greina að gera slíkt með aðgerðum sem valda myndu varanlegum skaða á þessari einstæðu og sögufrægu náttúruperlu. Við verðum í öllum okkar aðgerðum gagnvart náttúrunni að hugsa frekar um langtímahagsmuni en stundarhagnað. Minnumst þess að Geysir hefur áður lagst í dvala og vaknað aftur fyrir tilstilli náttúruaflanna. Frumskilyrði þess að þessi frægasti goshver allra tíma geti á ný borið hróður ósnortinnar íslenskrar náttúru út fyrir landstein- ana er að jarðhitasvæðið njóti nauðsynlegrar verndar. Á það jafnt við um yfirborð hverasvæðisins sem bor- anir eftir heitu vatni í næsta nágrenni þess. Einnig hafa verið uppi hugmyndir um að flytja Jökulsá á Fjöllum austur á land og fórna þar með Dettifossi, í besta falli hleypa á hann vatni sem nemur meðal- rennsli í 4-6 vikur yfir sumarið. Það þarf annan umhverfisráðherra en þann sem nú situr til að búa til slíkan „túristafoss". Mun því Jökulsá á Fjöllum áfram renna sinn náttúrlega farveg og Dettifoss áfram verða meðal vatnsmestu fossa í Evrópu meðan ég gegni þessu embætti. ■ Færanlegir veggir Felliveggir Glerveggir Glereiningar Rennihuröir Sérsmíöaðar huröir Hljóöeinangrun, hönnun og gæöi í brennidepli Leitiö uppl.hjá Sundaborg 7-9 104 Reykjavik Tel:91 68 81 04 Fax: 91-68 86 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.