AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1996, Blaðsíða 21

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1996, Blaðsíða 21
3. Skipting gistinátta á hótelum og gistiheimilum eftir ríkis- fangi 1994. ÞaS gleymist stundum að Islendingar eru stærsti einstaki vi&skiptahópurinn. Heimild: Hagstofa Islands. sem oft orsakast af báöum fyrrgreindu atriðunum. (Sjá teikn. 6.) DREIFING GISTINÁTTA EFTIR LANDSHLUTUM Tölur um nýtingu á herbergjum og rúmum undirstrika að framboð gistiherbergja hefur aukist hraðar en eftirspurnin. Meðalaukning gistirýmis á landinu á milli áranna 1989 og 1995 var 37%. Slæm nýting herbergja kemur fram í slakri framleiðni 4. Framboð rúma eftir landshlutum 1989 og 1995. Allt gistirými á landinu fyrir utan fjallaskála og tjaldstæði. Á myndinni kemur vel fram hversu mikill munur er á nýtingu á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni. Heimild: Hand- utan háannatímans og þrátt fyrir spár um aukna eftir- spurn í gistingu er nýting á herbergjum lítil, ef tölur fyrir allt landið eru skoðaðar. HELSTU NIÐURSTÖÐUR Niðurstöður nefndarinnar eru settar fram annars vegar sem stefnumótun fyrir einstaka málaflokka og hins vegar eru sett fram töluleg markmið. Hér gefst ekki ráðrúm til að fjalla um markmið og þær leiðir sem nefndin leggur til og er vísað til skýrslu nefndar- innar í því sambandi. SAMANTEKT STEFNUMÓTUNAR ■ Ferðaþjónusta verði áfram ein af undirstöðuatvinnu- greinum þjóðarinnar og verði þróuð til frekari arðsemi og atvinnusköpunar. ■ Aðskilnaður stjórnsýslu og hagsmunagæslu verði tryggður. ■ Bæta skal samkeppnisstöðu íslenskrar ferðaþjónustu með því að gæði hennar séu betri en í helstu samkeppnis- löndum okkar. Þær vörur og sú þjónusta sem atvinnugreinin lætur í té fullnægi skilgreindum gæðakröfum og vænting- um viðskiptavina. ■ Á íslandi verði boðið upp á menntun í ferðaþjónustu á háskólastigi og menntun og starfsþjálfun í ferðaþjónustu verði einnig í boði á öðrum skólastigum. Rannsóknastarf- semi á sviði ferðamála verði efld þannig að hún verði í fullu samræmi við þarfir atvinnugreinarinnar og styðji við stefnumótun, markaðsstarf, vöruþróun og gæðaeftirlití at- vinnugreininni. ■ Markaðssókn og kynningarstarfsemi verði aukin, jafnframt því að efla skilvirkni markaðsstarfsins og að auka arðsemi í ferðaþjónustu. ■ Efla skal tengsl við brottflutta íslendinga og afkomendur þeirra, m.a. Vestur-íslendinga, með það fyrir augum að vekja áhuga þeirra á að koma til íslands. ■ Saga, menning og mannlíf íslendinga í fortíð og nútíð verði veigamikill þáttur í ferðaþjónustu. Leggja skal áherslu á hið sérstaka og frábrugðna í menningarsögu Islendinga, sem ersamofin landi og náttúru. Ávalltverði gerðar miklar kröfur um faglega þekkingu þeirra sem þessa þjónustu veita. ■ Ferðaþjónustunni, sem einni af undirstöðuatvinnugrein- um þjóðarinnar, verði búið sambærilegt rekstrarumhverfi og í samkeppnislöndum til að auka framleiðni og arðsemi atvinnugreinarinnar í heild. ■ Rannsóknarstarfsemi um rekstur og afkomu ferðaþjón- ustufyrirtækja verði efld og hagtölur gerðar aðgengilegar m.a. lánastofnunum og fjárfestum. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.