AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1996, Blaðsíða 70

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1996, Blaðsíða 70
(/> C § c 30 m Fyrstu verðlauna tillagan í samkeppni um skipulag reitsins. Líkön af byggingum allra Norðurlandanna á samkeppnisreitnum- Höfundar Alfred Berger og Tina Parkkinen, arkitektar frá Vínarborg. SAMRAÐ OG SAMKEPPNI um sendiráð Norðurlandanna við Tiergarten í Berlín Sú ákvörðun þýsku ríkisstjórnarinnar að flytja höfuðborg Þýskalands frá Bonn til Berltnar mun hafa gífurleg áhrif á bæói stofnanir og fyrirtæki, t.d. þurfa á annað hundrað sendiráð að koma sér fyrir í Berlín. Þegar þetta var Ijóst ákvað ríkisstjórn íslands og ríkisstjórnir hinna Norðurlandanna að koma sér upp sameigin- legu sendiráðssvæði. Niðurstaðan varð sú að sam- keppni skyldi haldin um þetta svæði. Fyrirkomulagið sem varð ofan á var það að samkeppnin skyldi haldin í tvennu lagi eða tveimur áföngum og fyrri áfanginn verða samkeppni um skipulag reitsins og fyrirkomu- lag eða hönnun sameiginlegrar byggingar sem hýsa ætti sameiginlega afgreiðslu, þjónustu, sýningarsali og annað fyrir Norðurlöndin fimm. En sú síðari skyldi haldin í hverju Norðurlandanna fyrir sig og þar yrði keppt um sendiráðsbyggingu hvers lands inn I það skipulag sem fengist út úr fyrri samkeppni. Dómnefndin í fyrri hlutanum var skipuð þannig að frá hverju landi komu fulltrúar annars vegar frá arki- tektafélagi og hins vegar frá byggingadeild hvers ríkis fyrir sig. Aukþesskomu frá Berlín skipulagsaðili og ráðherra skipulagsmála í Berlín. Þrettándi maður- inn í nefndinni var hinn vel þekkti arkitekt frá Spáni, Rafael Moneo. Lóðin sem sendiráðin keyptu undir sendiráðin stend- ur við Tiergarten í miðborg Berlínar. Á þessari lóð stóðu fyrir seinni heimsstyrjöldina sendiráð Finnlands og Svíþjóðar. Lóðin er eins og þríhyrningur í laginu, umgirt umferðarþungum götum á tvo vegu og einni húsagötu. Vestan við lóðina eru íbúðarbyggingar sem eru hluti af íbúðarsýningunni sem haldin var fyrir áratug. Sunnan við lóðina eru fyrirhugaðar sendiráðs- og íbúðarbyggingar. Austan við lóðina standa nokkur stakstæð hús en til norðurs opnast síðan út í Tier - garten. Skiladagur í samkeppninni var 8. nóvember 1995. Bárust 222 tillögur. Aðaláhersla dómnefndar var sú að skipulag reitsins félli vel að starfseminni og um- hverfinu. Einnig var lögð áhersla á innra skipulag reitsins, þ.e. möguleika á sjálfstæði sendiráðsbygg- inganna, svo og góða hönnun sameiginlega hússins, svo kallaðs „Felleshus". Mismunur tillagnanna sem 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.