AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1996, Blaðsíða 19

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1996, Blaðsíða 19
STEFNUMOTUN STJORNVALDA I FERÐAÞJÓNUSTU Aundanförnum árum hefur veriö mikil um- ræöa um nauðsyn þess að stjórnvöld marki sér stefnu í ferðaþjónustu.Atvinnu- greinin hefur stöðugt orðið mikilvægari í þjóðarbúskapnum og þvítalið eðlilegt að stjórnvöld marki stefnu um á hvern hátt þau komi að og tryggi áframhaldandi arð af atvinnugreininni. Hér á landi er ekki hægt að segja að opinber ferða- málastefna hafi verið mótuð. Þó hafa verið unnar a.m.k. þrjár tillögur að ferðamálastefnu á vegum stjórnvalda á sl. tuttugu árum. í tillögum nefndar sem nýlega skilaði af sér til samgönguráðherra er fjallað um stefnumótun í ferðaþjónustu á vegum stjórnvalda. Undirritaður var nefndinni til aðstoðar ásamt fleiri ráðgjöfum Hagvangs hf. í stuttri grein er aðeins hægt aó stikla á stóru.í skýrslu nefndarinnar sem gefin var út af samgönguráðuneytinu í maí sl. er að finna tillögurnar sjálfar í stuttu máli. Lögð er áhersla á að birta stefnu, markmið og leiðir í hverjum málaflokki með skipulegum hætti svo aðgengilegt sé lesendum. STEFNUMÓTUNARVINNAN Samgönguráðherra skipaði 17. október 1995 stýri- hóp, sem í voru hagsmunaaðilar, þingmenn og emb- ættismenn, til að gera tillögur að stefnumörkun stjórn- valda í ferðaþjónustu. Stýrihópurinn réði sér starfs- mann til að vinna að verkinu. Þá var gerður samning- ur við Hagvang hf. um faglega vinnu við gerð stefnu- mótunarinnar. Stýrihópurinn réð starfsfólk til að vinna að gerð tillagna og stýra vinnuhópum í einstökum málaflokkum og það fólk leitaði síðan aðstoðar fjölmargra við sína gagnasöfnun og tillögugerð. Einnig voru send út bréf til um 200 einstaklinga, fyrirtækja eða hagsmunaaðila, þar sem þeim var 17 KRISTÓFER OLIVERSSON SKIPULAGSFRÆÐINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.