AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1996, Blaðsíða 25

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1996, Blaðsíða 25
greindir eru styrkleikar og veikleikar ásamt ógnunum og tækifærum. Aöilum aö verkefninu er skipt í eftir- farandi vinnuhópa og eru að jafnaði 5-7 manns í hverjum hópi: Borgarstofnanir Umhverfi/útivist íþróttir/þjálfun/hollusta/heilsa Menning/andinn Atvinnulíf /iönaður Verslun og viðskipti Samfélagsþjónusta Veitingar/gisting næturlff Afþreying Skólar/námskeið Með því að renna yfir þennan lista geta lesendur betur áttað sig á hverjar áherslurnar eru í verkefninu. Helmingur hópanna er nú þegar langt kominn í vinnu sinni og hafa margar góðar hugmyndir um úrbætur veriðsettaráblað. Þáereinnig hafin, ávegumferða- málanefndar Reykjavíkurborgar, viðhorfskönnun meðal erlendra ferðamanna. Spurt er um afstöðu þeirra til ýmissa þátta, s.s. umhverfisins, merkinga, upplýsingamiðlunar, framboðs á afþreyingu o.m.fl. Það verður fróðlegt að sjá niðurstöður þessarar könnunar en þetta er í fyrsta sinn sem leitað er eftir þessum upplýsingum. SKIPULAGSMÁL OG FERÐAÞJÓNUSTA Fólk áttar sig æ betur á því að við uppbyggingu borga og bæja þarf að taka tillit til ferðamanna enda nýtist uppbygging sem gerð er í nafni ferðaþjónustu ekki síður íbúum viðkomandi svæðis. Nú stendur yfir endurskoðun á aðalskipulagi Reykjavíkur og hafinn er undirbúningur að nýju deiliskipulagi fyrir miðborg- ina. Höfundar skipulagsins munu leita í smiðju stefnu- mótunarverkefnisins enda margar góðar hugmyndir um úrbætur settar fram þar eins og áður sagði. Einna mestu máli skiptir að vel takist til við skipulag miðborgarinnar enda sækja flestir þangað. Sú þróun sem átt hefur sér stað þar á undanförnum árum er bæði til hagsbóta og vandræða fyrir ferðamenn. Fjöl- breytt verslun við Laugaveginn og einstaklega skemmtileg endurlífgun Skólavörðustígsins er til hagsbóta fyrir ferðamenn ekki síður en heimamenn. Fljótlega verður hafist handa við frágang lóðarinnar við Hallgrímskirkju sem dregurtil sín um 100 þúsund ferðamenn á ári hverju. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.