AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1996, Blaðsíða 73

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1996, Blaðsíða 73
Sendiráð í Berlín. Mynd af líkani. Margar áhugaverðar tillögur bárust í þessa samkeppni, m.a. tillaga Guðmundar Jónssonar arkitekts, en dómnefnd taldi hana athyglisverða. I greinargerð með tillögu sinni segir Guðmundur: „Sess Islands verður við fyrstu sýn metinn af útliti byggingarinnar og þeim boðskap er byggingin hefur fram að færa. Lóðin er lítil og býður ekki upp á ýkjamikla möguleika í rýmd nema starfsemi sé dreift á 4 hæðir til þess að geta opnað upp á milli hæða og styrkt hugmyndina um fjallið og gjána til fullnustu. Þannig tekst mjög vel að draga fram íslenska reisn, menningu og dramatískt landslag. Frá bernskuárum minnist höfundur sérstaklega áhrifanna þegar hann sá Al- mannagjá í fyrsta sinn, áhrifanna sem rýmdin hafði á hann, rýmd sem er þrungin krafti hinnar „íslensku náttúru". Reynt er að draga áhrif rýmdar þessarar fram í byggingu Sendi- ráðs íslands." ■ (ritstj.) 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.