AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1996, Page 73

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1996, Page 73
Sendiráð í Berlín. Mynd af líkani. Margar áhugaverðar tillögur bárust í þessa samkeppni, m.a. tillaga Guðmundar Jónssonar arkitekts, en dómnefnd taldi hana athyglisverða. I greinargerð með tillögu sinni segir Guðmundur: „Sess Islands verður við fyrstu sýn metinn af útliti byggingarinnar og þeim boðskap er byggingin hefur fram að færa. Lóðin er lítil og býður ekki upp á ýkjamikla möguleika í rýmd nema starfsemi sé dreift á 4 hæðir til þess að geta opnað upp á milli hæða og styrkt hugmyndina um fjallið og gjána til fullnustu. Þannig tekst mjög vel að draga fram íslenska reisn, menningu og dramatískt landslag. Frá bernskuárum minnist höfundur sérstaklega áhrifanna þegar hann sá Al- mannagjá í fyrsta sinn, áhrifanna sem rýmdin hafði á hann, rýmd sem er þrungin krafti hinnar „íslensku náttúru". Reynt er að draga áhrif rýmdar þessarar fram í byggingu Sendi- ráðs íslands." ■ (ritstj.) 71

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.