AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1996, Blaðsíða 69

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1996, Blaðsíða 69
átt betur við þann heildarsvip sem menn vilja hafa á girðingunni. LAUFSKÁLAR (PERGOLA) OG KLIFURGRINDUR Laufskálar í görðum hafa verið notaðir ( gegnum aldirnar og þá fyrst og fremst sem stuðningsgrindur fyrir vínberjaplöntur og til að auðvelda berjatínslu. Auk þess voru þessar grindur vinsælar sem skuggagjafar til varnar gegn brennandi geislum sólar. I nútímagörðum hafa slíkar grindur fengið nýjan tilgang. Þær eru fyrst og fremst notaðar sem tengiliður milli ólíkra viðverustaða í garðinum. Auk þess eru þær tilvaldar til að skapa útsýni, gefa skugga á dvalarstað, sem rýmismyndandi þáttur eða vera klifur- grind fyrir klifurplöntur s.s. rósir. Klifurgrindur eru tilvaldar til að mynda skjólveggi með klifurplöntum og byrgja innsýn. Þéttleiki og gerð klifurplantnanna stjórnar því hversu þéttur klifurveggurinn kemur til með að verða. Þegar klifurgrindur eru festar við veggi mynda þær stuðning fyrir klifurplöntur og eru um leið skraut og prýði veggjarins. STOÐVEGGIR ÚR TRÉPLÖNKUM Það er orðið töluvert algengt að stoðveggir, kantar og ker séu hlaðin úr tréplönkum (4x4“). Veggirnir eru festir við galvaniseruð rör sem steypt eru niður í jörðina. Jarðvegs- dúkur er gjarnan settur að veggnum að aftanverðu til að hindra snertingu viðarins við jarðveginn það minnkar fúa. Slíkir veggir eru venjulegast ekki hafðir hærri en 50-70 sm. Hægt er einnig að búa til stoðveggi, kanta og ker úr tré- plönkum sem víraðir eru saman. Best er að festa bitana í steypupúða sem komið er fyrir neðanjarðar eða (hæla sem reknir eru niður. Auðvelt er að mynda rúnnaðar beygjur með slíkum bitum. ■ GLÆSILEGT ÚÍV/AL \f HELLUM 00 jTEIí ium. Ei lUALAUSm MÖOULEIKAR. Hyrjarhöfði 8 sími: 577 1700 Habila Hljóöeinangrun, hönnun og gæöi í brennidepli Leitiö uppl.hjá Færanlegir veggir Felliveggir Glerveggir Glereiningar Rennihuröir Sérsmíöaöar huröir Ide\ Sundaborg 7-9 104 Reykjavik Tel: 91-68 81 04 Fax: 91-68 86 72 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.