AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1996, Blaðsíða 40

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1996, Blaðsíða 40
meö yrði ekki um sérstakt hálendisgjald aö ræöa, heldur gjald fyrir þjónustu í samræmi viö þaö, sem gildir um þjóögaröa almennt .“Hér er ályktað um ákveðið fyrirkomulag, en ýmsir fleiri þættir þessa máls hafa verið ræddir, um það hvernig eigi aö skipuleggja þetta svæöi til framtíðar. Þegar litið er til þróunar næstu 20 árin, eöa þann tíma, sem rætt er um í skipulagsvinnu vegna Miðhálendisins, þá gera alþjóðlegar spár ráö fyrir aö umfang feröaþjónustu í heiminum muni meira en tvöfaldast á þessum tíma. Feröaþjónusta á íslandi hefur \ aöalatriöum fylgt þeirri þróun, sem oröið hefur í heiminum undanfarna ára- tugi, þegar litið er til umfangs.Því er eðlilegt aö gera ráð fyrir a.m.k. tvöföldun í umfangi bæöi hvaö snertir innlenda og erlenda feröamenn á næstu 20 árum. En þaö sem snertir okkur e.t.v. mest er aö þaö verður veruleg breyting á aldurssamsetningu feröamanna, bæöi innlendra og erlendra. Vægi eldri gesta mun aukast. Meöalaldur íbúa heimsins er aö hækka. Og þaö sem snertir þessa umræöu hér einnig verulega er aö samkvæmt könnunum þá munu ferðamenn næstu áratuga gera mun meiri kröfur til þæginda á ferðalagi, en veriö hefur. Þetta er aö gerast hér. Þaö er minnkandi vægi gistingar á tjaldsvæöum. Viö skipulag hálendis meö tilliti til þessarar þróunar þá hlýtur þaö aö skilja okkur eftir meö tvo kosti hvaö varðar gistiþáttinn. Byggö veröi upp góð gisting á hálendinu eöa engin gisting veröi byggö þar upp, heldur eingöngu nýtt gisting í byggö. Ég persónulega tel seinni kostinn betri, hagkvæmari og náttúruvænni. Uppbygging á jaðarsvæðum nýtist eölilega ferða- þjónustunni lengri tíma ársins og þjónar bæði byggö og óbyggð. Því er slík uppbygging líklegri til aö skila þeim arði, sem er auðvitað forsenda áframhaldandi vaxtar í þessari atvinnugrein eins og öörum. Sveitar- félögin í landinu hljóta aö taka þátt í þeirri samkeppni sem nú ríkir um ferðamenn. Sveitarfélög í byggö keppast um að skapa tilefni til ferða. Nægir þar aö nefna sem dæmi um framtak sveitarfélaga: Víkinga- hátíö í Hafnarfiröi, Síldarævintýri á Siglufiröi, Vopna- skak á Vopnafirði, Humardagar í Hornafiröi, Danskir dagar í Hólminum, Neistaflug í Neskaupstað og ótal fleira mætti nefna. Sveitarfélögin hljóta á sama hátt á næstu árum aö laða til sín ferðafólk vegna nálægðar sinnar við há- lendið. Þau munu nýta auðlindina sem aðdráttarafl, en skapa tekjur í héraði. Því tel ég aö í auknum mæli muni ferðamenn „heimsækja" hálendiö en hafa aö- stööu meö þægindum að snúa aö kvöldi. Þetta má segja aö sé hliðstætt því aö frá Höfn í Hornafirði er t.d. boðið upp á ferðir til hvalakoöunar, þar sem snúið er heim að kvöldi og allra þæginda notiö, eöa farið er á Skálafellsjökul og mikill meirihluti farþega snýr aftur til þæginda, í þessu tilfelli í Reykjavík aö kvöldi. Uppbygging góörar aðstööu, sem í ýmsum tilfellum er nú fyrir hendi, á jaðrinum er að mínu mati sú þró- un, sem svarar best þörfum þess vaxtar, sem viö sjáum. Gleymum því ekki að vaxandi hluti erlendra gesta kemur á þeim tíma sem allar hálendisferöir eru úti- lokaðar, þannig aö vægi hálendis í heildinni hefur fariö minnkandi og mun enn fara minnkandi aö mínu mati, nema í sérhæföum ferðum, sem taka verður nokkurt tillit til. Þar á ég sérstaklega viö göngu- og hestaferðir. Feröaþjónustan hlýtur aö gera kröfu um aðild að þessari auölind til jafns viö aðrar atvinnugreinar. Skipulag nýtingar hennar er mikilvægt eins og skipulag á nýtingu annarra auðlinda. Stór landsvæði hafa veriö tekin frá fyrir iönaöinn og sett undir vatn og áform eru um fleiri stór svæöi á hálendinu vegna virkjana. Feröaþjónustan hefur rætt um þaö aö fara fram á að fá sérstök svæði afhent til afnota fyrir þessa atvinnugrein eina á sama hátt. Það má ekki gerast, aö réttur til afnota af auðiindinni veröi mismunandi. Landiö er eign okkar allra. Tryggja verður jafnan aö- gang til eðlilegrar nýtingar. Enginn má fá þann yfirráðarétt eöa má taka sér þann yfirráðarétt yfir þessari auölind aö hann geti gert sér aðgang aö henni að tekjustofni. Enginn hefur nú meiri rétt en annar til nýtingar á þessari sameign þjóðarinnar. Við skipulagsvinnuna þarf því aö taka miö af þörfum þjóðarheildar og tryggja auðlindina sjálfa til framtíðar. Þaö er gífurlega mikiö í húfi. ■ 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.