AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Blaðsíða 16

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Blaðsíða 16
íþróttahús í Grafarvogi. Laugardalslaug d. meö göngustígum, svo þau myndi eina heild. Þetta er brýnna en áöur eftir aö skólar eru orðnir einsetnir. Nauösynlegt er aö byggja upp aðstöö- una innan hverfanna svo foreldrar þurfi ekki aö endasendast borgarhluta á milli með börn í íþrótta félags- eða tómstundastarf eftir aö skóla lýkur. Þá hefur verið unniö að því sem nefna mætti fé- lagavæðingu viö rekstur íþróttamannvirkja borg- arinnar. Geröur hefur veriö samningur til 15 ára viö Knattspyrnusamband íslands um rekstur Laugar- dalsvallar. KSÍ hefur byggt nýja stúku og endur- byggt eldri mannvirki. Þá hefur veriö samiö viö íþróttabandalag Reykjavíkur um yfirbyggingu og rekstur á Skautasvellinu í Laugardal. Ennfremur hafa verið geröir samningar viö Knattspyrnufélag Reykjavíkur um byggingu íþróttahúss á svæöi þess og viö Golfklúbb Reykjavíkur vegna golfvalla viö Korpúlfsstaði. Þá hafa einnig veriö gerðir samningar á liönum árum viö önnur íþróttafélög í hverfum borgarinna um styrk vegna framkvæmda á svæöum þeirra. Styrkir til framkvæmda, þaö sem greitt hefur verið og ákvaröanir teknar um, fyrir ár- in 1991-1999 nema um 1.600 milljónum króna. HVAÐ HEFUR RÁÐIÐ FERÐINNI? Ljóst er aö veruleg uppbygging hefur oröiö á þessu sviöi og Reykjavíkurborg er á margan hátt í fararbroddi hér á landi. En hvað hefur ráöiö ferö- inni? Hvers vegna varö sú leið, sem farin hefur veriö, fyrir valinu en ekki einhver önnur? Og hvers vegna er borgin yfirhöfuð aö láta þessi mál til sín taka? Eitt af hlutverkum sveitarfélaga er aö skapa umgjörö utan um gott og farsælt mannlíf íbúanna, ekki síst í tómstundum. Þar vegur þyngst sú viö- leitni aö bjóöa börnum og unglingum upp á fjöl- breytt og uppbyggilegt starf til þess aö stuðla aö þroska þeirra. Jafnframt er þaö starf liður í forvörn- um gegn ávana- og fíkniefnum. Lengst af hefur ekki veriö unniö aö þessum málum eftir heildarskipulagi eða langtímaáætlunum. Sú uppbygging, sem átt hefur sér stað, er samspil margra þátta. Mikill almennur skilningur er á gildi íþrótta og útivistar fyrir heilbrigt líf. Þannig hefur ekki veriö um mikinn grundvallarágreining aö ræða og sjaldan hefur skorist í odda milli mismun- andi sjónarmiöa, markmiða eöa leiða. Yfirvöld á hverjum tíma hafa því unnið aö þessum málum jafnt og þétt eins og tök hafa veriö á. Breyttur lífsstíll fólks hefur kallað á breyttar áhersl- ur hjá sveitarfélögum. Mikill og vaxandi áhugi hef- ur verið fyrir útivist og hollri hreyfingu á síðustu ár- Árbæjarlaug. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1022-9507
Tungumál:
Árgangar:
13
Fjöldi tölublaða/hefta:
45
Skráðar greinar:
680
Gefið út:
1993-2005
Myndað til:
2005
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Skipulagsmál : Byggingarlist : Tækni : Höfuðborgarsvæðið : Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins : Arkitektúr og skipulag
Aðalrit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (01.08.1997)
https://timarit.is/issue/429196

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (01.08.1997)

Aðgerðir: