AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Síða 78

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Síða 78
PÉTUR H. ÁRMANNSSON ARKITEKT Verðlaunaveitingar á sviði BYGGINGARLISTAR EVRÓPUVERÐLAUN í ARKITEKTÚR - Kennd við skála MIES VAN DER ROHE - MIES VAN DER ROHE Pavilion award for European Architecture I 996 - DOMINIQUE PERRAULT Ariö 1987 ákvaö framkvæmdastjórn Evrópubandalagsins, í samvinnu viö Evrópuþingiö og Mies van der Rohe stofnunina í Barcelona, aö efna til sér- stakra Evrópuverðlauna á sviöi byggingarlistar. Tilgangur þeirra er aö vekja aukinn áhuga almenn- ings, stjórnvalda og leiðtoga atvinnulífs á menn- ingarlegu mikilvægi nútímabyggingarlistar og áhrifum hennar á þróun evrópskra borga í nútíö og framtíð. Verölaunin eru kennd við sýningarskála Þýskalands á heimssýningunni í Barcelona áriö 1929, sem teiknaður var af arkitektnum Mies van der Rohe. Skálinn er talinn eitt helsta tímamóta- verk í þróun nútímaarkitektúrs á þriöja áratug ald- Franska þjóðarbókhlaðan. Arkitekt Dominique Perrault. arinnar. Hann var tekinn niöur stuttu eftir sýn- ingunna en endurbyggöur frá grunni fyrir nokkrum árum og er nú aðgengilegur til skoðunar. Skálinn var valinn tákn verðlaunanna sem dæmi um sanna nýsköpun á sviöi arkitektúrs. Auk þess aö gegna táknrænu hlutverki er Barcelona-skálinn vettvang- ur verölaunaafhendingarinnar, en vinningshafinn fær í sinn hlut höggmynd eftir spænska mynd- höggvarann Xavier Corberó, auk álitlegrar pen- ingaupphæðar. Frá því til þeirra var stofnaö hafa Mies van der Rohe verðlaunin verið veitt fjórum sinnum og er at- höfnin í ár hin fimmta í röðinni. Aö þessu sinni var heimilt aö tilnefna byggingar frá öllum ríkjum hins evrópska efnahags svæöis en áöur haföi úrtakið einskoröast viö aðildarþjóöir Evrópu- sambandsins. Val úrtaks fór fram meö þeim hætti aö Mies van der Rohe stofunin tilnefndi einn ráögjafa í hver- ju ríki innan efnahagssvæöisins. Var þeim faliö aö koma fram meö rök- studdar tillögur um fimm athyglisverð- ar byggingar, þar af áttu a.m.k. tvær aö vera í heimalandi viðkomandi. Miöað var viö byggingar teknar í notk- un á árunum 1995 og 1996. Vegna ofangreindrar skipulagsbreytingar komu verk byggö á íslandi nú í fyrsta skipti til álita í úrtakshópi verðlaun- anna. Tilnefndar voru fimm íslenskar byggingar aö þessu sinni: Borholuhús Hitaveitu Reykjavíkur viö Bolholt eftir Pálmar Kristmundsson og Björn Skaptason, hús Hæstaréttar íslands eftir Studio Granda, meðferðarheimil- iö Stuðlar eftir Kanon arkitekta ehf., safnaöarheimili og tónlistarskóli í Hafnarfirði eftir Teiknistofuna Tröö og vinnustofa Rögnu Róbertsdóttur aö Laugavegi 37 eftir Glámu-Kím ehf. Þess má geta aö íslensk teiknistofa, Studio Granda, hlaut árið 1992 til-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.