AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Blaðsíða 39

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Blaðsíða 39
UM FRÁRENNSLI FYRR OG NÚ eir eru víst fáir íslendingar sem muna eftir svonefndum súkkulaöivögnum, sem óku um götur höfuðborgarinnar á fyrstu árum aldarinnar. Súkkulaöivagn- arnir voru skrauthvörf þess tíma um farartæki, sem fluttu burt saur og hland borgaranna sem óhjá- kvæmilega safnaðist fyrir í hlandforunum undir kömrum fólks í hinum ört vaxandi höfuöstaö lands- ins. Áöur en til súkkulaðivagnanna kom voru opn- ar rennur meðfram götum í bænum og fylgdi því verulegur óþrifnaöur. Lækurinn, sem Lækjargata dregur nafn sitt af, var ein slík renna og hellti fólk viö þá götu úr koppum sínum í lækinn á morgnana ef ekki var kastað á nærliggjandi tún þegar þannig bar viö. En þótt ekki kæmu holræsi til landsins fyrr en um síöustu aldamót þá höföu oröið miklar fram- farir í þeim málum erlendis. FRÁRENNSLISMÁL FYRR Á TÍMUM Niðurgrafin holræsi og vatnslagnir eru þekkt frá því fyrir meira en fimm þúsund árum. Bæöi Egyptar og Babylóníumenn lögöu neðanjaröarleiöslur vegna áveitna sinna en einnig lögöu þeir neysluvatns- lagnir og frárennsli. Mikil vatnsveita var nauösyn- leg í Mesópótamíu og því voru pípulagningamenn í Babýlon vel aö sér og meðal undursamlegra verka þeirra var áveitukerfiö fyrir hina víöfrægu svífandi garöa Nebúkadnessars konungs þeirra 605-562 f. Kr. Baðkúltúr varö snemma fundinn upp meðal yfirstéttanna en þá voru þaö steypuböð, sem tíökuöust. Lengst af var baðið fólgið í því aö þrælar helltu köldu vatni yfir eigendur sína og rann síðan vatniö áfram ofan í lokræsi eöa þró og þaö- an í næsta vatnsfall. Þessa aðferð höföu einnig Grikkir og þótti ekki karlmönnum sæmandi annað en aö baöa sig úr köldu vatni, einkum átti þetta viö um Spartverja. Konum var þó leyft aö baöa sig úr volgu vatni. Þar sem var vatnsveita þurfti einnig fráveitu. Jafn- vel þar sem ekki var vatnsveita var fyllsta þörf á frárennslislögnum þó forfeður okkar hafi ekki haft þau mál á forgangslista. En í Miðausturlöndum og viö Miöjarðarhafið til forna var ólíft í þéttbýli vegna óþrifa og fnyks ef ekki var lagt einhvers konar frá- rennsiiskerfi. Viö bættist aö sorphirða þekktist ekki og t.d. var öllu rusli í Babýlon kastað út á mjóar TJ o JJ Cf.) m TJ O u œ H m cf) <J) O < m oo m 00 Ph O z G) <z 00 Aöalstræti áriö 1882. Á myndinni sést greinilega skólpræsið sem var stokkur, geröur úr tilhöggnu grjóti. ræsiö náði ofan í fjöru. W. Fischer, kaupmaður sést á götunni, en við hann er Fischersund kennt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.