AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Side 29

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Side 29
gengdi sínu hlutverki vel. Skoöaö var nákvæmlega og skilgreint ferli þess aö fara í sund, þannig aö sundlaugargestir nytu sem bestrar þjónustu og þæginda og færu ánægöir heim. Ásamt góöri útiaðstöðu á laugarsvæöinu er boðiö upp á alhliða heilsurækt í húsinu. Sjúkraþjálfari er meö þjónustu, ásamt nuddi og þrekþjálfun, í sér- stökum sal meö íþróttagólfi. í tengslum viö bún- ingsklefa er sameiginleg blaut gufa fyrir bæöi kyn- in svo og Ijósabekkir. Sundlaugin er staösett viö íþróttavöll Dalvíkinga og eru búningsklefar og félagsaðstaða fyrir ung- mennafélagiö og íþróttafélagið í kjallaranum. Einnig er þar tækjarými fyrir laugina. Loftræsirými og stokkar eru í risinu og næst þannig hámarksnýt- ing á rými hússins. Allt efnisval í húsinu og á laugarsvæðinu miðast viö lágmarksviöhald og aö skapa hlýlegt og jafn- framt glæsilegt umhverfi fyrir sundlaugargesti. Húsiö er steinsteypt, einangraö að utan meö stein- ull og pússaö meö ímúr. Gluggar eru álklæddir tré- gluggar.Allar vatns- og hitalagnir eru úr Pex- rörum - rör í rör kerfi. Laugarveggir svo og innveggir bún- ingsaðstöðu og gólf eru flísalögð. Gólfflísar eru gegnheilar hálkufríar leirflísar. Flísalögnin er skreytt litlum graníttíglum. Pálmar, jukkur og ýmsar plöntur prýöa glerturninn, ganginn og búningsklefa. Meö tilkomu nýrrar sundlaugar á Dalvík hefur öll aöstaöa til sundiðkunar gjörbreyst á staönum. Dalvík er orðin vinsæll viökomustaöur ferða mannsins sem nýtur náttúrufeguröar og þess aö verja frítíma sínum ásamt Dalvíkingum í notalegri sundlaug á Dalvík. VERKKAUPI: DALVÍKURBÆR HÖNNUN: ARKITEKTA- OG VERKFRÆÐISTOFA HAUKS ehf. AKUREYRI. ARKITEKT: FANNEY HAUKSDÓTTIR FAÍ AÐALVERKTAKI: TRÉVERK DALVÍK Tekin í notkun í október 1994 Heildarstærö byggingar er 346 m^. Gólfflötur 758 m^. Heildarkostnaöur = 160 milljón- ir m.v. verðlag í okt. 1994. ■ 27

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.