AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Blaðsíða 28

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Blaðsíða 28
m -< 1 > c 7s C/> O O' 2 130 > 30 H m —I SUNDLAUG DALVÍKUR egar komiö er til Dalvíkur fangar aug- aö glerturninn í útjaöri bæjarins. Hann vekur forvitni. Hvaö gæti þetta verið? Turninn er anddyri sundlaugar Dalvík- ur. Þaö er tekið vel á móti sundlaugargestum. Boöið er upp á kaffi og ávaxta- safa eöa ís. Best er aö setjast niður á efri hæö turnsins, þar sem er opiö milli hæöa og njóta útsýn- isins eöa fylgjast meö skjaldbökunum tveimur sem sest hafa að í anddyr- inu og svamla um í búrinu sínu. Úr turninum sést vel yfir laugarsvæöiö, þar sem sundlaugargestir njóta veöurblíöunnar. Stórbrotin fegurö Svarfaöardalsins - tignarleg fjöllin, lygn áin og kynjamyndir skýjanna blasa viö úr suöri, frá heitu pottunum. Ég gæti hugsað mér aö vera hér í allan dag. Laugarsvæðiö er heilt vatnasvæöi. Sundlaugin (12,5 x 25 m) og vaðlaugar meö svepp- og vatns- bunum tengjast innbyrðis. Heitur pottur, nuddpott- ur og hvíldarlaug klædd innan meö gúmmíefni - kölluö „ Bláa lónið" - tengist svo laugunum. Þannig er hægt aö komast milli potta og lauga án þess að fara nokkru sinni upp úr vatninu. Þetta kemur sér vel fyrir hreyfihamlaöa, sem komast ofan í laugina um skábraut. Meðan börnin leika sér í vaðlaugun- um geta foreldrarnir slappað af í heitu pottunum án þess aö missa sjónar af börnunum. Rennibrautin kemur út í útskot á sundlauginni. Fullkomiö vaktkerfi með myndavélum er undir vatnsyfirborðinu svo og yfir svæöinu. Tölvustýrt hússtjórnarkerfi vaktar og stýrir öllum vatnsbúskap laugarsvæðisins svo og loftræsingu byggingarinn- ar. Viö hönnun byggingarinnar var stefnt aö því aö ná fram hámarksnýtingu á rými með hliðsjón af því aö halda heildarbyggingarkostnaöi í lágmarki, skapa hlýlega og jafnframt glæsilega aöstööu sem 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1022-9507
Tungumál:
Árgangar:
13
Fjöldi tölublaða/hefta:
45
Skráðar greinar:
680
Gefið út:
1993-2005
Myndað til:
2005
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Skipulagsmál : Byggingarlist : Tækni : Höfuðborgarsvæðið : Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins : Arkitektúr og skipulag
Aðalrit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (01.08.1997)
https://timarit.is/issue/429196

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (01.08.1997)

Aðgerðir: