AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Side 63

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Side 63
 prófessor R. Östberg, og hann er nú sextugur aö aldri". Á ráöstefnu í Osló 1938 gengu íslendingar síöan formlega inn í Norræna byggingardaginn. Þannig aö á næsta ári eru íslensku samtökin 70 ára. Þessar ráðstefnur voru fyrst haldnar á fjögurra ára fresti til skiptis á hinum Noröurlöndunum en eftir 1965 á þriggja ára fresti. Fyrsta ráðstefnan á íslandi var haldin í Reykjavík árið 1968 og bar yfirskriftina „Boligform". Ráö- stefnugestir voru um 900 og ráöstefn an sú fjölmennasta sem þá haföi verið haldin hérlendis. Næst var Norræni byggingardagur- inn haldinn í Reykjavík 1983 undir yfirskriftinni „Mætted bogligmar- ked?" Ráðstefnugestir uröu rúm- lega 1000 og ráðstefnan aftur sú fjölmennasta sem haldin haföi veriö fram aö þeim tíma. Fara enn fræðgarsögur af þessum ráöstefnum 1968 og 1983 um Norð- urlönd og hér heima. Síöustu tvær ráðstefnur voru ráö- stefna í Bergen 1989 NBD 18 þar sem umræðuefnið var „Fornyelse og Tradisjon" og nú síðast NBD 19 í Stokkhólmi í ágúst 1996 undir kjör- oröinu „Marknadsplats Stockholm". Eins og fram er komið er stefnt aö ráöstefnu hér á landi haustiö 1999 til aö „kíkja undir pilsfald nýrrar aldar". NBD 19 í STOKKHÓLMI Ráðstefnan bar heitið - Marknads- plats Stockholm. Hún var haldin í hjarta borgarinnar í Konserthuset og Filmstaden Sergel sem hvoru tveg- gja liggja aö Hötorget. Filmstaden er nýtt kvikmyndahús meö samtals 1600 sætum í sjö bíósölum. Utan bíótíma eru salirnir notaöir t.d. fyrir ráöstefnur en setning ráöstefnunnar fórfram í sal sem tekur um 1200 manns. Bíóin eru innréttuð ofan á endurbyggöri „Saluhallen" þar sem reknir eru innimarkaöir. Úti á torginu eru á virkum dögum blóma- og ávaxtamarkaðir en um helgar blandaður markaöur. Um 30 þátttakendur voru frá íslandi þar af frá Reykjavíkurborg undirritaður ásamt Magnúsi Sæ- dal byggingarfulltrúa, starfsmanni hans Ólafi Ax- elssyni arkitekt og Þorkell Jónsson verkfræðingur var frá byggingardeild. NÝTT FYRIRKOMULAG RÁÐSTEFNUNNAR Ráöstefnan var ekki með heföbundnu sniöi erinda- flutnings og umræöna heldur var boöið upp á 10 efnisflokka aö velja úr og kynnast nánar. Ráðstefnugestir voru um 700 þar af nokkrir frá Eystrasaltslöndunum og Pétursborg. Flestir mættu sunnudaginn 25. ágúst en þá var boðið síðdegis upp á bátsferðir um sundin -„Stockholm frán vattnet"- sem lauk meö viöamikilli móttöku Stokkhólmsborgar í Ráöhúsinu. r Annars voru fyrirlestrar fyrir há- degi fyrri daginn og í lok síðari dags viö lokaathöfnina í „Katarina Kyrka“. Þess á milli skipti fólk sér á efnisflokkana tíu, - „Projekt V- Y turer" - sem voru: 1. Cytifornyelse 2. Evenemangets roll i samhállet 3. Modernt byggande med tra- dition 4. SIAB - 5. Industriellt byggande med god arkitektur 6. Teknik och hygien 7. Innerstadsprojekt 8. Avloppsrening 9. Arlandabanan 10. Ekologiskt byggande och kun skapsspridning. Fyrri degi lauk meö hátíöarkvöldi í Konserthuset-„Nordisk Byggnatt". Verkefnisferöirnar voru vel undir- búnar og skipulagöar í samvinnu viö viökomandi yfirvöld, fyrirtæki, hönnuöi og framkvæmdaraöila sem sendu fulltrúa meö til aö upp- lýsa, kynna og svara spurningum. Mjög áhugavert og árangursríkt fyrirkomulag til eftirbreytni. Lokaathöfnin fór fram í Katarina kyrka sem eyði- lagöist í bruna 1990 en hefur nú veriö endurreist fyrir 2,3 milljaröa íslenskra króna. Skínandi form- fögur kirkja frá stórveldistíma Svía á 17. öld. Lokaþátturinn var menningarspjall-„Kulturellt sam- tal om byggandets framtid"- sem Lennart Koskinen „arbetslivskomminister" stýröi en þátttakendur voru Görel Thurdin (Andre vicetalman Sveriges 61

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.