AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Blaðsíða 25

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Blaðsíða 25
IN NAN H USSAÐSTAÐ A í FRJÁLSÍÞRÓTTUM Iþessum greinarstúf veröur drepiö á nauðsyn þess aö í fjölnota íþrótta- og sýningarhúsi, sem menn gera sér vonir um aö reist veröi á höfuöborgarsvæöinu á næstu árum, veröi gert ráö fyrir aöstööu til keppni og æfinga í frjáls- íþróttum. Frjálsíþróttir hafa um nokkurt skeiö verið stundaö- ar allt áriö um kring, hvort sem er til keppni eöa æf- inga. í janúar hefjast innanhússmótin og þau ná hámarki meö annaðhvort heimsmeistaramóti eöa Evrópumeistaramóti í marsmánuöi. Keppnistíma- biliö utanhúss hefst venjulega um miðjan maí og stendur fram í miðjan september. Á haustin er síö- an tímabil götu- og víðavangshlaupa. Þetta er veruleg breyting frá því að íþróttin var nær ein- göngu stunduð utanhúss á vorin og sumrin. Nauö- syn á aöstööu fyrir æfingar og keppni áriö um kring er því augljós. AÐSTAÐAN TIL ÆFINGA OG KEPPNI Uppbygging aöstööu utanhúss stefnir í rétta átt hér á landi. Nú í haust veröa alls fjórir vellir á höfuö- borgarsvæöinu meö gerviefni, þ.e. í Mosfellsbæ, Reykjavík, Kópavogi og nú síöast er verið aö Ijúka viö nýjan völl í Hafnarfirði. Fyrir tvö síðustu Lands- mót Ungmennafélags íslands voru lagöir vellir meö gerviefni á Laugarvatni og í Borgarbyggð. Vonir standa til að vellir með gerviefni komi á Akur- eyri og Egilsstööum á næstu þremur til fjórum ár- um. Þaö var ekki fyrr en síðastliðinn vetur aö geröar voru endurbætur á einu sérhæföu innanhússað- stööunni sem til er hér á landi. Þá voru gerðar end- urbætur á hinum svokallaða Baldurshaga, en hann er æfingasalur undir gömlu stúku Laugardalsvall- ar. Þar var brautin lengd úr 50 m í 60 m og er þar hægt aö hlaupa á fjórum brautum samhliða. Um 40 ár eru síðan Baldurshaginn var tekinn fyrst í notk- un og var löngu kominn tími til endurbóta. Vegna nokkurra helstu móta á undanförnum árum hafa, bæöi í íþróttahúsinu í Kaplakrika í Hafnarfiröi og í Laugardalshöll, veriö lagðar út mottur úr gervi- efni til keppni í einstaka tæknigreinum og hlaup- um. Þessi búnaöur er bæöi ófullnægjandi og er tímafrekt að koma honum fyrir. Þannig hefur í raun lítiö sem ekkert lagast aöstaöa fyrir frjálsíþróttir innanhúss hér á landi í 40 ár. Til samanburðar má geta þess aö fyrir 40 árum var Hálogaland eina keppnishúsið í landinu fyrir handbolta. Til viðbótar viö þá staöreynd aö keppt er í frjálsí- þróttum bæöi innan- og utanhúss, má spyrja hvar sé meiri þörf á góöri æfinga- og keppnisaðstöðu innanhúss en einmitt í nyrstu höfuðborg heimsins? Allir okkar afreksmenn í frjálsíþróttum sækja æf- ingar meira eöa minna til útlanda, sumir nær alveg, enda væru þeir ekki afreksmenn ef þeir byggju viö núverandi aöbúnaö innanhúss hér á landi. Guðrún Arnardóttir er meðal bestu grindahlaupara í heimi og var nærri því að komast í úrslit bæði á síðustu Óiymp- íuleikum og á heimsmeistaramótinu í Aþenu á þessu ári. Hún á litla möguleika á að ná þessum árangri við þær að- stæður til æfinga, sem boðið er upp á hérlendis. 23 JONAS EGILSSON FORM. FRJALSIÞROTTASAMB. ISL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (01.08.1997)
https://timarit.is/issue/429196

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (01.08.1997)

Aðgerðir: