AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Blaðsíða 17

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Blaðsíða 17
um, svo sem skokki, hjólreiðum og gönguferðum. Segja má að bylting hafi orðið í þessum efnum eft- ir að göngustígakerfi, frá fjöru til fjalla, var lagt. Þjóðfélagsbreytingar eins og aukin atvinnþátttaka kvenna, svo eitt dæmi sé tekið, hafa mikil áhrif á stefnu og framkvæmdir. Mæður eru ekki lengur heima á daginn og geta þarafleiðandi ekki fylgst með börnunum að leik út um eldhúsgluggann eins og áður var. Þetta kallar m.a. enn frekar á skipu- lagt íþrótta-, tómstunda- og félagsstarf. Stundum er tekist á um hvort eigi frekar að leggja fé til að byggja upp aðstöðu fyrir almenningsíþrótt- ir eða keppnisíþróttir. Borgin hefur stutt vel við bak- ið á íþróttafélögunum, ekki aðeins vegna þess að mikill almennur áhugi er fyrir keppnisíþróttum held- ur vegna þess að þar fer fram fjölbreytt og upp- byggilegt félagsstarf fyrir börn og unglinga og það samrýmist mjög vel stefnu og markmiðum borg- arnnar. STEFNUMÓTUN FYRIR ÍTR Að undanförnu hefur ver ið unnið að stefnumótun fyrir íþrótta- og tóm- stundaráð Reykjavíkur. Gengið hefur verið frá stefnu í æskulýðsmál- um en stefnumótun í íþróttamálum er í undir- búningi. í samþykkt fyrir æskulýðsstarf á vegum ÍTR segir: „Vettvangur starfs ÍTR er í frítíman- um. í starfinu eru höfð að leiðarljósi uppeldis- markmið og uppeldis- gildi frítímans þar sem sérstök áhersla er lögð á að ná til þess æsku- fólks sem ekki sinnir heilbrigðum tómstund- um í frítíma sínum. ÍTR skapar jákvætt ald- ursmiðað umhverfi og leggur áherslu á við- fangsefni sem auka sjálfstæði, ábyrgð og virkni þátttakenda í lýð- ræðislegu starfi. ÍTR beitir sér fyrir samstarfi við þá aðila sem hlut- Skíöasvæöiö í Bláfiöllum. Sleðabrekka efst í Seljahverfi. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.