AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Blaðsíða 38

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Blaðsíða 38
DENNIS OG HJÖRDÍS ARKITEKTAR LAUG í ÁRNESI, GNÚPVERJAHREPPI 1 VERKEFNIÐ fólst í því aö hanna litla I sundlaug fyrir sveitarfélag sem telur um | 300 manns og er takmörkuðu fé veitt til framkvæmda. Tilgangurinn með byggingu hennar er að bæta aðstöðu til íþrótta jafnframt því að örva ferðamannastrauminn í byggðarlaginu. Lóðin er á grónu svæði við Kálfá og tengir saman tjaldstæði, gistihús, félagsheimili og skóla. Stærð laugar er miðuð við löglega kennslulaug (12.5m) og mun aðeins einn starfsmaður vinna við hana. Gert er ráð fyrir því að síðar meir sé hægt að byg- gja hvolfþak úr gleri yfir laugina. ast form náttúrlegra hveralauga. Laugin er líkust stóru heitu keri. Lögun laugarinnar gefur gestum tækifæri til að mynda hring og spjalla saman í ná- lægð við hinn forna þingstað Árnesinga. Laugin sjálf er steypt og jarðbundin andstætt laugarbygg- ingunni sem er klædd léttum hátækniefnum; stáli og gleri. Steypt anddyrið er sem akkeri á léttbygg- inguna og gefur til kynna að án þess gæti hún tek- ist á loft og skilið laugina eftir eins og hverja aðra hveralaug í íslenskri náttúru. Áætlað er að taka laugin í notkun í byrjun sumars 1998. ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1022-9507
Tungumál:
Árgangar:
13
Fjöldi tölublaða/hefta:
45
Skráðar greinar:
680
Gefið út:
1993-2005
Myndað til:
2005
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Skipulagsmál : Byggingarlist : Tækni : Höfuðborgarsvæðið : Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins : Arkitektúr og skipulag
Aðalrit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (01.08.1997)
https://timarit.is/issue/429196

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (01.08.1997)

Aðgerðir: