AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Blaðsíða 20

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Blaðsíða 20
ORMAR POR GUÐMUNDSSON ARKITEKT BLÁA LÓNIÐ Bláa lónintT var í upphafi ekki ætlaö aö veröa baðstaður. Þaö varö til viö gerö orkuversins í Svartsengi. Þetta orkuver sér byggö á Reykjanesi fyrir heitu vatni og framleiöir einnig rafmagn. Úr borholum á 1000- 2000 m dýpi kemur allt aö 260 °C heitt vatn sem notaö er til að hita upp blávatn sem dælt er upp á sömu slóðum af minna dýpi og einnig til aö knýja rafhverfla. Fyrirséð var aö af efnaríku affallsvatninu myndað- ist lón, þar eð útfelling úr því þétti fljótlega annars gljúpt hrauniö, en aö þarna yröi einn góöan veður- dag vinsæll baöstaöur og fjölsóttasti feröamanna- staöur landsins óraöi engan fyrir. Viö skipulag orkuversins var þess gætt aö ríkjandi vindáttir stæöu af byggingum þess á lónið, þannig aö gufan frá því meö sínum tærandi efnum mæddi síöur á byggingumum. Þess vegna er lóniö í skjóli af löngum byggingum orkuversins, sem kemur sér vel þegar þaö er oröiö aö baðstað. Fljótlega eftir aö lóniö haföi myndast fóru ungling- ar að baöa sig í því. En þaö var ekki meö öllu hættulaust því vatnið var sjóöandi heitt þar sem þaö kom frá orkuverinu. Einnig var þaö sumstað- ar djúpt og skarpar hrunnibbur stóöu á stöku staö upp úr botninum. Vegna öryggissjónarmiða stóö stjórn orkuversins því frammi fyrir tveimur kostum, aö banna baðferðir í lóniö og reisa um þaö mann- helda girðingu eöa leyfa aö menn færu þar í baö en þá meö nauðsynlegum öryggisráðstöfunum og hreinlætisaðstöðu. Síöari kosturinn var valinn og okkur faliö aö leggja á ráöin um nauðsynlega lágmarksaöstööu á eins ódýran hátt og kostur væri, enda væri þaö ekki á verksviði orkuversins aö reka baðstað. Þetta samrýmdist vel hugmyndum okkar um hvaö færi viö aðstæður á staönum. Lóniö sjálft og um- hverfi þess meö orkuverið á aöra hönd en ósnort- iö hraunið á hina átti aö vera aðalatriðið. Látlaus vírnetsgirðing var sett upp umhverfis lóniö og meö flotkaöli afmarkað öruggt svæöi í því. And- spænis orkuverinu var búin til dálítil sandströnd og þar reist lítiö hús meö búnings- og hreinlætisað- stööu. Bílastæöi voru gerö í nokkurri fjarlægö og úr 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.