AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Síða 62

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Síða 62
NORRÆNI BYGGINGARDAGURINN RÁÐSTEFNA í REYKJAVÍK 1 999 UPPHAF-BAKGRUNNUR Norræni byggingardagurinn á íslandi á bakgrunn í ráðstefnum arkitekta á Norðurlöndum allt frá síðustu aldamót- um. í tímariti iðnaðarmanna árið 1927 segir Guð- mundur H. Þorláksson frá ráð- stefnu í Stokkhólmi sem Svíar kalla Nordisk Bygnadsdag. Fara hér á eftir nokkrir kaflar úr grein hans: „Ráðstefna þessi er þannig til- komin, að síðastliðin 30 ár hafa norrænir byggingarmeist- arar (Arkitektar) árlega haldið fund með sjer, til að auka við- kynningu, ræða ýms mál er snertir stjettina, skoða og læra hver af öðrum. Fundir þessir hafa verið haldnir í norrænu löndunum á víxl. Á síðasta fundinum í Helsingfors í Finnlandi 1926 komu þeir sjer saman um, að fundir þessir þyrftu að ná til allra Iðnaðarmanna í byggingarfaginu, svo þeir einnig fengju tækifæri til að kynnast og læra hver af öðrum, og var samþykkt að halda almenna nor- ræna ráðstefnu og sýningu í Stokkhólmi 1927. Formaður og frumkvöðull ráðstefnunnar var pró- fessor Ragnar Östberg sá er byggt hefur ráðhúsið í Stokkhólmi og talinn er einhver þekktasti bygg- ingarmeistari Norðurálfunnar". „Ráðstefnan hófst fimtudaginn 9. júní í sönghöll- inni, að viðstöddum konungi Svía og forsætisráð- herra, ennfremur sendiherrum Norðmanna, Dana og Finnlendinga. Á ráðstefnunni voru mættir 688 Svíar, 98 Norðmenn, 58 Danir, 117 Finnlendingar og 2 íslendingar. 38 fyrirlestrar voru haldnir, þar af hjeldu Svíar 18, Norðmenn 9, Danir 7 og Finnlend- ingar 4. Fyrirlestrar þessir voru um ýmisleg bygg- ingarmálefni og verður ef til vill eitthvað af þeim birt síðar í Tímaritinu. Iðnsýningar voru 4 um þetta leyti í Stokkhólmi og var þar margt nýtt og merkilegt að sjá. Með- al annars var þar heimilisiðnaðarsýning frá öll- um Norðurlöndum - íslandi einnig. íslenska sýningin var auðvitað minst fyrirferðar, en það sem þar var sýnt var sýnendum áreiðanlega til sóma”. „Okkur íslendingum var prýðilega tekið hvar sem við komum. Mikinn sóma sýndu Svíar okkur með því að draga fána á stöng við hlið- ina á Norðurlanda-fánunum hinum og með því að bjóða okkur sjerstaklega í veislu er þátttak- endur hjeldu sameiginlega á stærsta veitinga- húsinu í Stokkhólmi". „Samþykkt var að halda samskonar ráðstefnu og sýningar á 5 ára fresti í löndunum á víxl og verður næsta ráðstefna haldin í Finnlandi 1932. En 1952 komum við til íslands, sagði 60
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.