AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Síða 50

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Síða 50
MIDHÁLjkNm ÍSLANDS Sraöisskipulag 2015 Ilofsjtíkull lamtOnkull Vainajðkull NWÍRAMS •*«.! v« VWAMX «a« LNjUU iVN ringnr 1 • r- • PM/ T S A i lagsuppdrætti, en eru engu aö síður leiöbeinandi og stefnumarkandi varöandi alla mannvirkjagerö og afmörkun hvers konar verndarsvæöa á Miöhá- lendinu. TILLAGA AÐ SVÆÐISSKIPULAGI MIÐHÁ- LENDISINS - helstu niöurstöður Skipulag Miöhálendisins tekur til margra ólíkra hagsmuna og enginn einn þáttur er allsráðandi yf- ir öllum hinum. Hér er því ekki einvörðungu unnið aö áætlun um einstaka þætti á borö viö náttúru- vernd, landgræðslu, orkuvinnslu, uppbyggingu feröaþjónustustaöa, vatnsvernd eöa vegagerö, heldur samræmda stefnumörkun um alla þessa þætti. Hins vegar eru aöstæöur á hálendinu þannig aö unnt er að taka frá stór verndarsvæði þar sem eru litlir hagsmunaárekstrar viö önnur nýt- ingarsjónarmið. 1. Verndarsvæði í tillögunni er gert ráö fyrir ferns konar verndar- svæöum þaö eru: náttúruverndarsvæöi, verndar- svæöi, vatnsverndarsvæði og þjóðminjasvæöi. 1.1 Náttúruverndarsvæðin ásamt verndarsvæöum eru víöfeömustu landnotkunarflokkarnir í skipu- lagsáætluninni. Náttúruverndarsvæöin ná yfir mik- ilvægustu og merkustu náttúruminjar hálendisins og eru því eins konar „gullflokkur" í náttúruvernd. Svæðin eru á einhvern hátt sérstæö eöa einstæð vegna landslags, jarömyndana, gróöurfars eöa dýralífs. Þau ná yfir stórar landslagsheildir og óröskuö víðerni, s.s. stóra samfellda hluta gos- minja á gosbeltunum, víöfeöm votlendissvæöi og stærstu gróðurvinjar. Öll friölýst svæði eru felld undir þennan flokk auk flestra svæöa á náttúru- minjaskrá Náttúruverndarráðs (Náttúruverndar rík- isins). 1.2 Verndarsvæðin fela í sér alhliöa verndargildi sem tekur til annarra náttúruminja og svæða meö mikiö útivistargildi, þ.á.m. jaöarsvæöi aö byggö. Á verndarsvæðum er í ríkara mæli uppbygging á sviöi feröaþjónustu og vegagerðar henni tengdri, en á náttúruverndarsvæðum. Allir stærstu jöklar landsins eru hluti af verndarsvæöunum. Náttúru- verndarsvæði og önnur verndarsvæöi mynda til samans stórar samfelldar landslagsheildir, s.k. verndarbelti eins og áöur var lýst. 1.3 Vatnsverndarsvæði. Grunnvatn er mikilvæg 48
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.