AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Side 50

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Side 50
MIDHÁLjkNm ÍSLANDS Sraöisskipulag 2015 Ilofsjtíkull lamtOnkull Vainajðkull NWÍRAMS •*«.! v« VWAMX «a« LNjUU iVN ringnr 1 • r- • PM/ T S A i lagsuppdrætti, en eru engu aö síður leiöbeinandi og stefnumarkandi varöandi alla mannvirkjagerö og afmörkun hvers konar verndarsvæöa á Miöhá- lendinu. TILLAGA AÐ SVÆÐISSKIPULAGI MIÐHÁ- LENDISINS - helstu niöurstöður Skipulag Miöhálendisins tekur til margra ólíkra hagsmuna og enginn einn þáttur er allsráðandi yf- ir öllum hinum. Hér er því ekki einvörðungu unnið aö áætlun um einstaka þætti á borö viö náttúru- vernd, landgræðslu, orkuvinnslu, uppbyggingu feröaþjónustustaöa, vatnsvernd eöa vegagerö, heldur samræmda stefnumörkun um alla þessa þætti. Hins vegar eru aöstæöur á hálendinu þannig aö unnt er að taka frá stór verndarsvæði þar sem eru litlir hagsmunaárekstrar viö önnur nýt- ingarsjónarmið. 1. Verndarsvæði í tillögunni er gert ráö fyrir ferns konar verndar- svæöum þaö eru: náttúruverndarsvæöi, verndar- svæöi, vatnsverndarsvæði og þjóðminjasvæöi. 1.1 Náttúruverndarsvæðin ásamt verndarsvæöum eru víöfeömustu landnotkunarflokkarnir í skipu- lagsáætluninni. Náttúruverndarsvæöin ná yfir mik- ilvægustu og merkustu náttúruminjar hálendisins og eru því eins konar „gullflokkur" í náttúruvernd. Svæðin eru á einhvern hátt sérstæö eöa einstæð vegna landslags, jarömyndana, gróöurfars eöa dýralífs. Þau ná yfir stórar landslagsheildir og óröskuö víðerni, s.s. stóra samfellda hluta gos- minja á gosbeltunum, víöfeöm votlendissvæöi og stærstu gróðurvinjar. Öll friölýst svæði eru felld undir þennan flokk auk flestra svæöa á náttúru- minjaskrá Náttúruverndarráðs (Náttúruverndar rík- isins). 1.2 Verndarsvæðin fela í sér alhliöa verndargildi sem tekur til annarra náttúruminja og svæða meö mikiö útivistargildi, þ.á.m. jaöarsvæöi aö byggö. Á verndarsvæðum er í ríkara mæli uppbygging á sviöi feröaþjónustu og vegagerðar henni tengdri, en á náttúruverndarsvæðum. Allir stærstu jöklar landsins eru hluti af verndarsvæöunum. Náttúru- verndarsvæði og önnur verndarsvæöi mynda til samans stórar samfelldar landslagsheildir, s.k. verndarbelti eins og áöur var lýst. 1.3 Vatnsverndarsvæði. Grunnvatn er mikilvæg 48

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.