AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Side 20

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Side 20
ORMAR POR GUÐMUNDSSON ARKITEKT BLÁA LÓNIÐ Bláa lónintT var í upphafi ekki ætlaö aö veröa baðstaður. Þaö varö til viö gerö orkuversins í Svartsengi. Þetta orkuver sér byggö á Reykjanesi fyrir heitu vatni og framleiöir einnig rafmagn. Úr borholum á 1000- 2000 m dýpi kemur allt aö 260 °C heitt vatn sem notaö er til að hita upp blávatn sem dælt er upp á sömu slóðum af minna dýpi og einnig til aö knýja rafhverfla. Fyrirséð var aö af efnaríku affallsvatninu myndað- ist lón, þar eð útfelling úr því þétti fljótlega annars gljúpt hrauniö, en aö þarna yröi einn góöan veður- dag vinsæll baöstaöur og fjölsóttasti feröamanna- staöur landsins óraöi engan fyrir. Viö skipulag orkuversins var þess gætt aö ríkjandi vindáttir stæöu af byggingum þess á lónið, þannig aö gufan frá því meö sínum tærandi efnum mæddi síöur á byggingumum. Þess vegna er lóniö í skjóli af löngum byggingum orkuversins, sem kemur sér vel þegar þaö er oröiö aö baðstað. Fljótlega eftir aö lóniö haföi myndast fóru ungling- ar að baöa sig í því. En þaö var ekki meö öllu hættulaust því vatnið var sjóöandi heitt þar sem þaö kom frá orkuverinu. Einnig var þaö sumstað- ar djúpt og skarpar hrunnibbur stóöu á stöku staö upp úr botninum. Vegna öryggissjónarmiða stóö stjórn orkuversins því frammi fyrir tveimur kostum, aö banna baðferðir í lóniö og reisa um þaö mann- helda girðingu eöa leyfa aö menn færu þar í baö en þá meö nauðsynlegum öryggisráðstöfunum og hreinlætisaðstöðu. Síöari kosturinn var valinn og okkur faliö aö leggja á ráöin um nauðsynlega lágmarksaöstööu á eins ódýran hátt og kostur væri, enda væri þaö ekki á verksviði orkuversins aö reka baðstað. Þetta samrýmdist vel hugmyndum okkar um hvaö færi viö aðstæður á staönum. Lóniö sjálft og um- hverfi þess meö orkuverið á aöra hönd en ósnort- iö hraunið á hina átti aö vera aðalatriðið. Látlaus vírnetsgirðing var sett upp umhverfis lóniö og meö flotkaöli afmarkað öruggt svæöi í því. And- spænis orkuverinu var búin til dálítil sandströnd og þar reist lítiö hús meö búnings- og hreinlætisað- stööu. Bílastæöi voru gerö í nokkurri fjarlægö og úr 18

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.