AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Blaðsíða 63

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Blaðsíða 63
 prófessor R. Östberg, og hann er nú sextugur aö aldri". Á ráöstefnu í Osló 1938 gengu íslendingar síöan formlega inn í Norræna byggingardaginn. Þannig aö á næsta ári eru íslensku samtökin 70 ára. Þessar ráðstefnur voru fyrst haldnar á fjögurra ára fresti til skiptis á hinum Noröurlöndunum en eftir 1965 á þriggja ára fresti. Fyrsta ráðstefnan á íslandi var haldin í Reykjavík árið 1968 og bar yfirskriftina „Boligform". Ráö- stefnugestir voru um 900 og ráöstefn an sú fjölmennasta sem þá haföi verið haldin hérlendis. Næst var Norræni byggingardagur- inn haldinn í Reykjavík 1983 undir yfirskriftinni „Mætted bogligmar- ked?" Ráðstefnugestir uröu rúm- lega 1000 og ráðstefnan aftur sú fjölmennasta sem haldin haföi veriö fram aö þeim tíma. Fara enn fræðgarsögur af þessum ráöstefnum 1968 og 1983 um Norð- urlönd og hér heima. Síöustu tvær ráðstefnur voru ráö- stefna í Bergen 1989 NBD 18 þar sem umræðuefnið var „Fornyelse og Tradisjon" og nú síðast NBD 19 í Stokkhólmi í ágúst 1996 undir kjör- oröinu „Marknadsplats Stockholm". Eins og fram er komið er stefnt aö ráöstefnu hér á landi haustiö 1999 til aö „kíkja undir pilsfald nýrrar aldar". NBD 19 í STOKKHÓLMI Ráðstefnan bar heitið - Marknads- plats Stockholm. Hún var haldin í hjarta borgarinnar í Konserthuset og Filmstaden Sergel sem hvoru tveg- gja liggja aö Hötorget. Filmstaden er nýtt kvikmyndahús meö samtals 1600 sætum í sjö bíósölum. Utan bíótíma eru salirnir notaöir t.d. fyrir ráöstefnur en setning ráöstefnunnar fórfram í sal sem tekur um 1200 manns. Bíóin eru innréttuð ofan á endurbyggöri „Saluhallen" þar sem reknir eru innimarkaöir. Úti á torginu eru á virkum dögum blóma- og ávaxtamarkaðir en um helgar blandaður markaöur. Um 30 þátttakendur voru frá íslandi þar af frá Reykjavíkurborg undirritaður ásamt Magnúsi Sæ- dal byggingarfulltrúa, starfsmanni hans Ólafi Ax- elssyni arkitekt og Þorkell Jónsson verkfræðingur var frá byggingardeild. NÝTT FYRIRKOMULAG RÁÐSTEFNUNNAR Ráöstefnan var ekki með heföbundnu sniöi erinda- flutnings og umræöna heldur var boöið upp á 10 efnisflokka aö velja úr og kynnast nánar. Ráðstefnugestir voru um 700 þar af nokkrir frá Eystrasaltslöndunum og Pétursborg. Flestir mættu sunnudaginn 25. ágúst en þá var boðið síðdegis upp á bátsferðir um sundin -„Stockholm frán vattnet"- sem lauk meö viöamikilli móttöku Stokkhólmsborgar í Ráöhúsinu. r Annars voru fyrirlestrar fyrir há- degi fyrri daginn og í lok síðari dags viö lokaathöfnina í „Katarina Kyrka“. Þess á milli skipti fólk sér á efnisflokkana tíu, - „Projekt V- Y turer" - sem voru: 1. Cytifornyelse 2. Evenemangets roll i samhállet 3. Modernt byggande med tra- dition 4. SIAB - 5. Industriellt byggande med god arkitektur 6. Teknik och hygien 7. Innerstadsprojekt 8. Avloppsrening 9. Arlandabanan 10. Ekologiskt byggande och kun skapsspridning. Fyrri degi lauk meö hátíöarkvöldi í Konserthuset-„Nordisk Byggnatt". Verkefnisferöirnar voru vel undir- búnar og skipulagöar í samvinnu viö viökomandi yfirvöld, fyrirtæki, hönnuöi og framkvæmdaraöila sem sendu fulltrúa meö til aö upp- lýsa, kynna og svara spurningum. Mjög áhugavert og árangursríkt fyrirkomulag til eftirbreytni. Lokaathöfnin fór fram í Katarina kyrka sem eyði- lagöist í bruna 1990 en hefur nú veriö endurreist fyrir 2,3 milljaröa íslenskra króna. Skínandi form- fögur kirkja frá stórveldistíma Svía á 17. öld. Lokaþátturinn var menningarspjall-„Kulturellt sam- tal om byggandets framtid"- sem Lennart Koskinen „arbetslivskomminister" stýröi en þátttakendur voru Görel Thurdin (Andre vicetalman Sveriges 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.