AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Blaðsíða 28
m
-<
1
>
c
7s
C/>
O
O'
2
130
>
30
H
m
—I
SUNDLAUG DALVÍKUR
egar komiö er til Dalvíkur fangar aug-
aö glerturninn í útjaöri bæjarins. Hann
vekur forvitni. Hvaö gæti þetta verið?
Turninn er anddyri sundlaugar Dalvík-
ur. Þaö er tekið vel á móti
sundlaugargestum. Boöið
er upp á kaffi og ávaxta-
safa eöa ís. Best er aö
setjast niður á efri hæö
turnsins, þar sem er opiö
milli hæöa og njóta útsýn-
isins eöa fylgjast meö
skjaldbökunum tveimur
sem sest hafa að í anddyr-
inu og svamla um í búrinu
sínu.
Úr turninum sést vel yfir
laugarsvæöiö, þar sem
sundlaugargestir njóta
veöurblíöunnar. Stórbrotin
fegurö Svarfaöardalsins -
tignarleg fjöllin, lygn áin og
kynjamyndir skýjanna
blasa viö úr suöri, frá heitu pottunum. Ég gæti
hugsað mér aö vera hér í allan dag.
Laugarsvæðiö er heilt vatnasvæöi. Sundlaugin
(12,5 x 25 m) og vaðlaugar meö svepp- og vatns-
bunum tengjast innbyrðis. Heitur pottur, nuddpott-
ur og hvíldarlaug klædd innan meö gúmmíefni -
kölluö „ Bláa lónið" - tengist svo laugunum. Þannig
er hægt aö komast milli potta og lauga án þess að
fara nokkru sinni upp úr vatninu. Þetta kemur sér
vel fyrir hreyfihamlaöa, sem komast ofan í laugina
um skábraut. Meðan börnin leika sér í vaðlaugun-
um geta foreldrarnir slappað af í heitu pottunum án
þess aö missa sjónar af börnunum. Rennibrautin
kemur út í útskot á sundlauginni.
Fullkomiö vaktkerfi með myndavélum er undir
vatnsyfirborðinu svo og yfir svæöinu. Tölvustýrt
hússtjórnarkerfi vaktar og stýrir öllum vatnsbúskap
laugarsvæðisins svo og loftræsingu byggingarinn-
ar.
Viö hönnun byggingarinnar var stefnt aö því aö ná
fram hámarksnýtingu á rými með hliðsjón af því aö
halda heildarbyggingarkostnaöi í lágmarki, skapa
hlýlega og jafnframt glæsilega aöstööu sem
26