AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Qupperneq 74
gerð. Arkitektúr fyrir fjölskylduna fær gildi í gegn-
um notandann. Af þessum sökum er erfitt aö skilja
þennan arkitektúr í gegnum Ijósmynd án notend-
anna og þeirra ólíka atferlis.
Þetta er leikhús-arkitektúr, klyfjaður túlkuðum efn-
isþáttum. Sérhvert atriði á sér sögu sem gerir ráð
fyrir að það hafi notkunargildi. í þróuninni að arki-
tektúr sem röð kraftmikilla rýma, þá þarf nýi bú-
staðurinn líka að vera skilgreindur í samræmi við
hlutlæg gildi fjölskyldunnar. ■
1) Rowe and Koetter. „Introduction". Collage City (kom
fyrst út áriö I978). The MIT Press, Cambridge, Massachu-
setts I983, bls. 6. Hluti af bókinni birtist fyrst sem „Collage
City“ í The Architectural Review n. 942. Vol. CLVIII (ágúst
I975), bls. 66-91.
2) Rowe, C. „Introduction", Five Architects. Eisenman,
Graves, Gwathmey, Hejduk, Meier, Rowe, Frampton. Ox-
ford University Press. New York, I975, bls. 6. (Fyrsta útgáfa
I972).
3) Schnaidt, C. Hannes Meyer. Geneva I965, bls. 3I.
4) í þessu samhengi skrifaöi gagnrýnandinn Robert
Maxwell kaldhæönislega aö Henderson heföi búiö
Coronation Street til áöur en þátturinn varö að afþreying-
arefni. Um er aö ræöa sápuóperu sem sýnd hefur veriö í
langan tíma i breska sjónvarpinu og fjallar náiö um ýmsa
þætti í lífi verkamanna. Maxwell, R. „Truth Without
Rethoric. The New Softly Smiling Face of Our Discipline."
AA Files. N 28, Autumn I994, bls. 4.
5) Smithson, A. and P. (1967), Urban Structuring. Studies
of Alison & Peter Smithson, Studio Vista., Ltd., London.
6) . Crosby, T. „Introduction", Urban Structuring. Studies of
Alison & Peter Smithson. Op. cit., bls. 6.
Skipulags
stofnun
Skipulagsstofnun tekur til starfa 1. janúar 1998 samkvæmt nýjum
skipulags- og byggingarlögum nr. 73/1997.
Hlutverk stofnunarinnar samkvæmt lögum er:
a. að hafa eftirlit með framkvæmd laga þessara og reglugerða sem settar eru samkvæmt þeim,
b. að veita ráðgjöf um skipulags- og byggingarmál,
c. að fylgjast með stöðu skipulagsmála í sveitarfélögum,
d. að aðstoða sveitarfélög og leiðbeina þeim við gerð skipulagsáætlana,
e. að láta í té umsagnir um ágreiningsmál á sviði skipulags- og byggingarmála,
f. að sjá um að upplýsingar um áætlanir um landnotkun á landsvísu séu fyrir hendi og stuðla að innbyrðis
samræmi þeirra,
g. að annast og stuðla að rannsóknum á sviði skipulags- og byggingarmála í samvinnu við hlutaðeigandi
stofnanir og hagsmunaaðila, svo og að annast eða stuðla að útgáfu upplýsinga um þau mál,
h. að fylgjast með og veita upplýsingar um ferlimál fatlaðra, i. að framfylgja ákvæðum laga um mat á
umhverfisáhrifum.
Skipulagsstofnun
Laugavegi 166
150 Reykjavík
Sími: 562 4100
Grænt númer: 800 6100
Fax: 562 4165
Tölvupóstur:
skipulag@skipulag.is
Heimasíða: