AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Blaðsíða 27

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Blaðsíða 27
höfuðnauðsyn að leggja í þróunarkostnað við gerð íbúðarhúsnæðis úr byggingarefnum sem hæfa ís- lensku veðurfari. Ég tel að kosta eigi þróunarstarf að einhverju leyti úr opinberum sjóðum, enda er um að ræða eitt mikilvægasta viðfangsefni sem stjórnvöld þurfa að takast á við. Það þarf að beita hugviti og þekkingu umfram allt annað við mann- virkjagerð. Það mætti hvíla „sérfræðingastóðið" um sinn á forritagerð og beina því að því verki að lækka byggingarkostnað um 15-20% á 5 ára tíma- bili á grundvelli ítarlegrar áætlunar. Að þessu verki þurfa iðnaðar- og félagsmálaráðuneytið að beina kröftum sínum og kalla til hönnuði og hugvits- menn. í því getur verið fólgin mesta kjarabótin fyr- ir launafólk sem að öllu óbreyttu mun sligast und- an háu íbúðaverði. Með lækkun byggingarkostn- aðar getur einnig skapast allt önnur og betri staða í samkeppni um byggingu stóriðjufyrirtækja og orkuvera. Lágur byggingarkostnaður og „fullkom- in" stjórnun við mannvirkjagerð og lágt orkuverð getur orðið lykill að velmegun okkar íslendinga ef orkulindir fallvatna geta gefið aukinn arð, m.a. vegna lægri kostnaðar við mannvirkjagerð. ■ (Greinin er byggð á erindi sem var flutt á Mann- virkjaþingi 1995 - leturbreyt. AVS.) EG SORPTUNNUSKÝU Steinsteypt eining án samskeyta sem veitir sorptunnum skjól og prýðir umhverfið. Hœgt er að raða einingum saman sé umfjölbýli að rœða. Lausn sem hentar verktökum og einstaklingum. Verksmiðju verð. Pantið tímanlega. Upplýsingar ísímum 897 1889 og 565 4364. Einnig um kvöld og helgar. Geymið auglýsinguna. EIIMAR GUÐMUIUDSSOIM L 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.