AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Síða 16

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Síða 16
GÖTULÝSING I MIÐBORG REYKJAVÍKUR ■H Almenn lág lý*ing,íbúðargötur, 30 km/klst. Th.Jk.7378 ■■■ Sérstök lág lýaing, Kvos, aérhannaðar gðtur, Ph.GV 60 ■■i Há lýsing, gegnumakstursgötur L—-i Há lýsing, umferöagötur, stofnbrautir DBB Sérhönnuö lýsing, Grjótaþorp ur á móti er stofnkostnaður þeirrar fyrrnefndu lægri. STEFNUMÖRKUN Lýsing á lágum Ijósastaurum hefur fjölgun staura í för með sér. Af því leiðir aukinn kostnaður bæði hvað varðar uppsetningu og rekstur. Hér er um stefnumörkun að ræða og er ekki gert ráð fyrir breytingu á núverandi lýsingu nema við end- urnýjun á götu eða lýsingu. TILLAGA AÐ STEFNUMÖRKUN VIÐ ENDURNÝJUN GÖTULÝS- INGAR: 1. Almenn götulýsing, á íbúðar- götum og götum með 30 km há- markshraða. Gerð lampa:Th.Jk. 7378 („Vestur- bæjarlampi"). Staðsetning Ijósa- staura: Við gangstéttarbrún. Hæð: Um 4 - 5 m. Litur Ijóss: í dag býð- ur þessi lampi ekki upp á aðra möguleika en hvítt Ijós, kvikasilf- urperu. Hann er ódýr í stofn- og viðhaldskostnaði og hefur reynst vel. Dæmi: Skólavörðuholt, Þing- holtin, Skuggahverfi, Gamli Vest- urbærinn. í Grjótaþorpi er nú „Vesturbæjar- lampi“. Gert er ráð fyrir að því verði ekki breytt fyrr en endurnýja þarf lýsinguna, en þá verði lýsing í Grjótaþorpi sérstaklega hönnuð með tilliti til byggðarinnar. 2. Almenn götulýsing í Kvos og við götur sem sérstaklega hafa verið un um lýsingu í miðborginni innan Hringbrautar. Lögð er áhersla á að götulýsing bæti umhverfið og falli vel að því. Við íbúðargötur og götur með 30 km hámarkshraða er lagt til að lýsing verði á lágum stólpum staðsettum við gangstéttarbrún. LITUR LJÓSS Litur götulýsingar er umdeildur. Víða erlendis er verið að skipta yfir í hvíta lýsingu þar sem lögð er áhersla á mikil gæði lýsingar, en hvítt Ijós gefur mjög góða litaendurgjöf. Hvít lýsing (kvikasilfurs- perur) er dýrari í rekstri en gul (natríumperur), aft útlitshannaðar. Gerð lampa: Philips GV 60.Hæð staura: 4 m. Stað- setning: Við gangstéttarbrún eða í samræmi við hönnun götunnar. Dæmi: Kvosin, umhverfi Tjarn- arinnar, Lækjargata, Laugavegur, Bankastræti, Skólavörðustígur. 3. Há götulýsing á gegnumakstursgötum. Fremur háir Ijósastaurar, 8 - 10 m að hæð, stað- settir og hannaðir með tilliti til umferðaröryggis, en einnig verði tekið tillit til staðsetningar bygginga; þar sem hús standa við gangstétt, verði leitast við að staðsetja staura við gangstéttarbrún. 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.