AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Side 16

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Side 16
GÖTULÝSING I MIÐBORG REYKJAVÍKUR ■H Almenn lág lý*ing,íbúðargötur, 30 km/klst. Th.Jk.7378 ■■■ Sérstök lág lýaing, Kvos, aérhannaðar gðtur, Ph.GV 60 ■■i Há lýsing, gegnumakstursgötur L—-i Há lýsing, umferöagötur, stofnbrautir DBB Sérhönnuö lýsing, Grjótaþorp ur á móti er stofnkostnaður þeirrar fyrrnefndu lægri. STEFNUMÖRKUN Lýsing á lágum Ijósastaurum hefur fjölgun staura í för með sér. Af því leiðir aukinn kostnaður bæði hvað varðar uppsetningu og rekstur. Hér er um stefnumörkun að ræða og er ekki gert ráð fyrir breytingu á núverandi lýsingu nema við end- urnýjun á götu eða lýsingu. TILLAGA AÐ STEFNUMÖRKUN VIÐ ENDURNÝJUN GÖTULÝS- INGAR: 1. Almenn götulýsing, á íbúðar- götum og götum með 30 km há- markshraða. Gerð lampa:Th.Jk. 7378 („Vestur- bæjarlampi"). Staðsetning Ijósa- staura: Við gangstéttarbrún. Hæð: Um 4 - 5 m. Litur Ijóss: í dag býð- ur þessi lampi ekki upp á aðra möguleika en hvítt Ijós, kvikasilf- urperu. Hann er ódýr í stofn- og viðhaldskostnaði og hefur reynst vel. Dæmi: Skólavörðuholt, Þing- holtin, Skuggahverfi, Gamli Vest- urbærinn. í Grjótaþorpi er nú „Vesturbæjar- lampi“. Gert er ráð fyrir að því verði ekki breytt fyrr en endurnýja þarf lýsinguna, en þá verði lýsing í Grjótaþorpi sérstaklega hönnuð með tilliti til byggðarinnar. 2. Almenn götulýsing í Kvos og við götur sem sérstaklega hafa verið un um lýsingu í miðborginni innan Hringbrautar. Lögð er áhersla á að götulýsing bæti umhverfið og falli vel að því. Við íbúðargötur og götur með 30 km hámarkshraða er lagt til að lýsing verði á lágum stólpum staðsettum við gangstéttarbrún. LITUR LJÓSS Litur götulýsingar er umdeildur. Víða erlendis er verið að skipta yfir í hvíta lýsingu þar sem lögð er áhersla á mikil gæði lýsingar, en hvítt Ijós gefur mjög góða litaendurgjöf. Hvít lýsing (kvikasilfurs- perur) er dýrari í rekstri en gul (natríumperur), aft útlitshannaðar. Gerð lampa: Philips GV 60.Hæð staura: 4 m. Stað- setning: Við gangstéttarbrún eða í samræmi við hönnun götunnar. Dæmi: Kvosin, umhverfi Tjarn- arinnar, Lækjargata, Laugavegur, Bankastræti, Skólavörðustígur. 3. Há götulýsing á gegnumakstursgötum. Fremur háir Ijósastaurar, 8 - 10 m að hæð, stað- settir og hannaðir með tilliti til umferðaröryggis, en einnig verði tekið tillit til staðsetningar bygginga; þar sem hús standa við gangstétt, verði leitast við að staðsetja staura við gangstéttarbrún. 14

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.