AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Blaðsíða 34

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Blaðsíða 34
BJARNI REYNARSSON, ÞRÓUNARSVIÐI í RÁÐHÚSI REYKJAVÍKUR Hverníg höfuðborg vriljum víð? Hugleriðringar um svaeðrisskripulag fyrrir höfuðborgarsvæðrið Nnna að tillögum um nýtt svæðis- skipulag fyrir höfuðborgarsvæðið er nú í fullum gangi og því lofsvert að AVS skuli helga þetta hefti þeir- ri vinnu. Á efa er þessi skipulags- vinna ein sú mikilvægasta sem fram hefur farið á íslandi og því brýnt að vel takist til. Grundvallaratriðið í svæðisskipulagsvinnu fyrir borgarsvæði sem samanstendur af mörgum sveitarfélögum er að móta samræmda stefnu um æskilega þróun byggðar, mannlífs og atvinnulífs fyrir svæðið í heild, án tillits til marka sveitarfélaga. Vinna að svæðisskipulagi þarf því að byggja á þverfaglegri samvinnu ólíkra faghópa, sérfræðing- a, kjörinna fulltrúa, almennings og atvinnulífs á svæðinu. Það er því mikilvægt að sjónarmið sem flestra komi fram áður en endanlegar tillögur verða mótaðar. Tilgangurinn með þessum skrifum mínum er einmitt að koma fram með ábendingar sem að gagni mættiu verða við þessa mikilvægu vinnu. ÍSLENSK SÉRSTAOA Höfuðborgarsvæðið er eina borgarsvæðið á ís- landi og því lítil reynsla af slíkri skipulagsvinnu hér á landi. Þótt unnið hafi verið svæðisskipulag fyrir höfuðborgarsvæðið um miðjan níunda áratuginn hefur það takmarkað fordæmisgildi, m.a. vegna breyttra hugmynda um æskileg vinnubrögð í slíkri vinnu. Aðrar fagstéttir en arkitektar og verkfræð- ingar hafa lítið komið nálægt skipulagi byggðar hér á landi og því ekki til staðar þverfagleg reynsla til að byggja þessa vinnu á. Sama á við um rann- sóknir á mannlífi og atvinnulífi á höfuðborgar- svæðinu, þær eru mjög takmarkaðar og þekking- argrunnur fyrir skipulagsgerðina því ekki traustur. Mynd I. Á tímabilinu 1980 til 1996 bættust við um 4 þúsund íbúðir í Reykjavík vestan Elliðaáa með þéttingu byggðar. Aukin þétting íbúabyggðar verður án efa aðallega gerð með því að breyta gömlum athafnahverfum í íbúðahverfi. Helstu þéttingarsvæði frá 1980 1) Eiðsgrandi 2) Aflagrandi 3) „Litli Skerjafjörður" og stúdentaíbúðir 4) Skúlagötusvæði 5) Þverholt - Rauðarárstígur 6) Kringlan - Ofanieiti 7) Suðurhiíðar 8) Umhverfi Borgarspítala 9) „Kirkjutún" - Mánatún 10) Engjateigur 11) Kirkjusandur 12) Dalbraut - Sundlaugarv. 13) Laugarás 14) Þróttarsvæði 15) Fen og Mörk 16) Bryggjuhverfi 17) Ártúnsholt 18) Selás
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.