AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Blaðsíða 38

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Blaðsíða 38
Höfuðborgarsvæðið: Fjariægðir frá miðpunkti íbúadreifingar og stærðarflokkun helstu þjónustukjarna Unnið á Gagnavinnsludeild - LUKR í ARC/INFO með gögnum úr Landupplýsingarkerfi Reykjavíkur LUKR 23/1 1/1999 Mynd 5. Kortið sýnir grundvallaratriði varðandi vistvæna byggðaþróun á höfuð- borgarsvæðinu, sem byggist á því að takmarka útþenslu byggðar út frá miðpunkti íbúadreifingar og leggja áherslu á uppbyggingu umhverfis þjónustukjarna og megin- samgönguæðar þar sem fullt tillit væri tekið til almenningssamgangna. Sem dæmi um viðmiðun um dreifingu byggðar mætti setja það markmið að á næstu 20 árum yrðu 90% af nýbyggingum innan við 8 km frá miðpunkti íbúadreifingar. nýta sér margs konar þjónustu innan borgarmarka og vinna þar hluta vinnuvikunnar. Þessi þróun er í rauninni þegar hafin sem sjá má m.a. á auglýsing- um Vatnsleysustrandarhrepps á byggingalóðum. Það er því nauðsynlegt að taka upp samráð við grannsveitarfélög höfuðborgarsvæðisins sem og aðila ríkisvaldsins sem fara með byggðamál. Að sjálfsögðu þarf og að huga að samræmdri stefnu höfuðborgarsvæðisins með hliðsjón af stefnu borgarsvæða í nágrannalöndum, meta hver séu sérkenni og sóknarfæri svæðisins og hvernig höfuðborg við viljum skapa. Nú á haustþingi var lögð fram þingsályktunartillaga um að unnið verði svæðisskipulag fyrir suðvesturhluta landsins þ.e. frá Borgarbyggð að Árborgarsvæði og Reykja- nesbæ. KJARNAR, ATHAFNA- SVÆOI 06 ÞJONUSTA Þegar þetta er ritað liggja ekki fyrir tillögur um ný athafna- svæði eða hvernig blöndun at- hafna- og íbúðasvæða gæti orðið í framtíðinni. Aftur á móti liggja fyrir tillögur um flokkun þjónustukjarna og spennandi til- lögur um þétta kjarna íbúða og atvinnustarfsemi, svo kallaða „akkeriskjarna", í útjaðri byggð- arinnar, sem þarf að útfæra bet- ur með raunhæfum dæmum. Tillögur um þjónustukjarnana byggjast aðallega á núverandi verslunarkjörnum, en einnig þarf að gera ráð fyrir miklu af íbúðum, almennri skrifstofu- starfsemi og einkaþjónustu í og umhverfis kjarnana sem og nýj- um stórum athafnasvæðum. Þá þarf að gera ráð fyrir stöðum fyrir upplýsingaiðnað og rann- sóknir, þ.e. þekkingarkjarna. Almennt séð þarf að gera betur grein fyrir uppbyggingu at- hafnahverfa meðfram helstu samgönguæðum og stórum framtíðarathafnasvæðum, t.d. í tengslum við hafnir á svæðinu. Eins þarf að gera ráð fyrir svæð- um undir grófari iðnað. Án efa dreifast svo kölluð sérhæfð störf meira um borgarsvæðið en tillög- urnar gera ráð fyrir. Lítið hefur verið fjallað um líklega þróun í þjónustu bæði einka- og opinberra aðila, t.d. hvaða áhrif sívaxandi rafræn viðskipti hafa á ferðavenjur og staðsetningaóskir og einnig hvaða áhrif aukið samstarf sveitarfélaga í þjónustu eða aukin einkavæðing slíkrar þjónustu hefur á land- rýmisþarfir. Almenn velferðarmál íbúa eru mála- flokkur sem lítið er komið inn á í tillögugerðinni til þessa. LOKAORÐ í þessari greinargerð hef ég reynt að draga saman upplýsingar um sérstöðu höfuðborgar- svæðisins, m.a. hvað varðar skort á vitneskju um borgarsamfélagið sem er svo mikilvægt varðandi 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.