AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Blaðsíða 43

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Blaðsíða 43
Sameínum Innnesin - 09 sundram þeim um leið Idarfjórðungur mun nú vera liðinn síðan ég vakti fyrst á því athygli opinberlega hve fáránlegt það er í raun og veru að samfelld byggð á Innnesjum við Faxaflóa skuli deilast niður á mörg sveitarfélög. Það gerði ég á fundi sem var á sínum tíma haldinn á Hótel Borg í Reykjavík til kynningar á væntan- legum grunnskólalögum - sem náðu samþykki 1974. Á þeim fundi varpaði ég fram þeirri hugmynd að eðlilegt væri að sameina höfuðborg- arsvæðið allt undir eina borgarstjórn, - en skipta því um leið niður í 10-20 þúsund manna sjálf- stjórnarhverfi, sem hefðu endanlegt vald í ákveðn- ég bað hann þá að minnast þess að á eftir Davíð hefði komið Salómon. Sjónvarpsþáttur nú í kvöld, 8. júlí 1999, hefur kveikt í mér löngun til að rifja þetta upp. Þar taldi oddviti minnihlutans í borgarstjórn Reykjavíkur það mjög ámælisvert að einhverjir Reykvíkingar hefðu á liðnum árum neyðst til að flytja til Kópa- vogs, af því að Reykjavíkurborg hefði ekki getað boðið þeim nógu margar eða nógu góðar bygg- ingarlóðir. En hvaða máli skiptir það? Hvaða máli skiptir það hvort menn búa hérna megin eða hin- um megin við eitthvert strik á korti, þegar byggðin er hvort sem er samtengd og fyrir löngu orðin að einu atvinnusvæði? íbúana skiptir það örugglega um málum. Ég man að Páli heitnum Líndal þótti þetta afspyrnuvond hugmynd, einkum það að skipta Reykjavík upp og láta til að mynda Breið- holtið fá sömu réttarstöðu og Garðabæ eða Sel- tjarnarnes í hinni nýju borg. Nokkrum árum síðar áréttaði ég þessa hugmynd mína með grein í Morgunblaðinu. Þá var Davíð Oddsson nýlega orðinn borgarstjóri í Reykjavík og á næsta skólanefndarfundi í Hafnarfirði eftir að greinin birtist spurði einn samflokksmaður Davíðs í nefndinni mig að því, hvort mig væri farið að langa svona mikið til að komast í Borg Davíðs. En sáralitlu máli, en atvinnumenn í sveitarstjórnar- málum (nú vantar mig gott íslenskt orð yfir það sem á sænsku heitir „kommunalpampar") virðast láta það skipta sig máli, - sennilega af því að þeir telja sér skylt að takmarka hugsun sína og sjón- deildarhring við landamæri sveitarfélagsins og leyfa sér ekki að hafa heildaryfirsýn yfir svæðið allt. Höfuðborgarsvæðið stendur á landi tveggja fornra hreppa: Seltjarnarneshrepps og Álftanes- hrepps. (Hérna lít ég fram hjá landvinningum Reykjavíkurborgar á Kjalarnesi, sem eru land- 41 KRISTJAN BERSI OLAFSSON, SKOLASTJORI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.